Squaky mechanical lyklaborð

Skjámynd

Höfundur
Talmir
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Fös 27. Sep 2002 01:04
Reputation: 1
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf Talmir » Mið 04. Des 2013 02:31

Daginn

Ég a thermaltake t-esports mechanical lyklaborð sem ég fila i botn. Hinsvegar er backspace takkinn svakalega squeaky akkúrat núna og ég hugsa að það þarfnist smurningar. Vitið þið hvar er hægt að finna keypuller og hæfilegt efni til að smyrja takkann hér á landi?

Ég er buinn að flakka um allar heimasiðurnar sem vaktin tengir við án árangurs.



Skjámynd

karstenk
Nörd
Póstar: 112
Skráði sig: Lau 12. Jún 2010 14:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf karstenk » Mið 04. Des 2013 04:23

þú getur notað ''dielectric grease'' eða ''vaselín'' er svona málmstykki sem þarf að smyrja
Mynd



Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf zaiLex » Mið 23. Apr 2014 19:46

Fólk er víst að mæla á móti því að nota vaselín á þetta, veit einhver hvort það er eitthvað alternative sem er hægt að kaupa hérlendis? Eitthvað svipað og þetta
http://www.finishlineusa.com/products/b ... oro-grease

er að reyna að finna hvort að það sé eitthvað af þessum lubes til á íslandi

http://imgur.com/a/lhLqo

so far hef ég bara fundið þetta

http://www.stilling.is/vorur/oliur/smurfeiti/TEXGE400/

veit einhver hvort að þetta sé það sama og þetta

http://i.imgur.com/JVCRl.jpg

og gæti virkað á mech keyboard?


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf CendenZ » Mið 23. Apr 2014 20:24

Ég myndi bara setja á þetta smá teflonspray, ég veit ekki með þessi ofurþykku feiti. Límist þá ekki bara kex, brauðmylsna og annar viðbjóður í feitina ?
teflonspray (PTFE spray) fást uþb. allstaðar



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf viddi » Mið 23. Apr 2014 21:58

Best í heimi :happy

Mynd



A Magnificent Beast of PC Master Race


axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1795
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf axyne » Mið 23. Apr 2014 22:30

Super penetrating lubricant :sleezyjoe


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf GullMoli » Mið 23. Apr 2014 22:44

Myndi passa ykkur á vaselínu, það fer ekkert alltof vel með plast. Félagi minn smurði rubiks kubb einu sinni með því og hann varð mjög stífur eftir stutta stund og nokkurnvegin eyðilagðist.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf zaiLex » Mið 23. Apr 2014 23:27

Varla hægt að nota spray á stabilizers held ég því að maður vill að þetta fari á afmarkaðan stað en ekki út um allt.


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf Frost » Fim 24. Apr 2014 01:30

http://www.reddit.com/r/MechanicalKeybo ... e_science/

Það þarf að lube-a þetta reglulega ;)


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

zaiLex
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fim 30. Okt 2003 01:46
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf zaiLex » Fim 24. Apr 2014 07:58

Hugsa að ég kaupi bara svona:
http://elitekeyboards.com/products.php? ... d=mechlube

Síðan getur maður keypt litla pensla í nexus býst ég við, eins og þessi gæji er með:

https://www.youtube.com/watch?v=oWgrnQGBBn4

:)


Lyklaborð: Red Scarf III 96 key með GMK keycaps og Zealios 65g switchum með Zilencios.
Mús: G Pro Wireless Superlight með Corepad gripi, Tiger mouse feet, TTC Gold Mouse Wheel Encoder og Huano Transparent Blue Shell Pink Dot Switchum.
Músarmotta: Zowie P-SR


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Squaky mechanical lyklaborð

Pósturaf Kristján Gerhard » Fös 25. Apr 2014 19:47

Hvað með að nota bara vax?