Góðan daginn, ég er með Samsung harðan disk sem er 500GB og heitir HD502HI og ég veit að brettið neðan í því er ónýtt vegna skammhlaups sem varð á því.
Revisionið á því er BF41-00283A, ég var að hugsa hvort einhver hérna hefur svona harðan disk sem er með ónýtan haus eða eitthvað mekanískt
svo ég gæti fengið plötuna ef hún virkaði.
Hérna eru nánari upplýsingar um harðan diskinn: http://www.donordrives.com/catalogsearc ... F41-00283A
Platan þarf að vera sama útgáfa því samsung uppfærir plöturnar og þær eru þar af leiðandi öðruvísi eftir því hvenær þær voru gerðar.
Ég er á höfuðborgarsvæðinu en get haft samband einning á Akureyri.
Takk.
Samsung Harður Diskur með ónýta rás
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2012 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík / Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Harður Diskur með ónýta rás
Ef einhver þekkir einhvern sem gæti verið með einn svona væri fínt ef þið gætuð minnst á hann.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2012 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík / Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Harður Diskur með ónýta rás
Ég held það mundi ekki virka því hann er 7200RPM en minn er 5400RPM og ég efast stórlega að rásinn mundi virka við öðruvísi hraða á mótornum.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 6
- Skráði sig: Lau 22. Sep 2012 15:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík / Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Samsung Harður Diskur með ónýta rás
Það veit engin um einhvern stað þar sem svona harðir diskar eru seldir(þessi tegund af hörðum diskum)?