Samanburður á verði á netþjónustu?


Höfundur
Kryddbolti
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 12:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf Kryddbolti » Mán 08. Okt 2012 13:10

Sælir grúskarar.

Ég er nýr á svæðinu og biðst forláts skyldi ég vera að pósta þesu innleggi á röngum stað.

Eins og titillinn segir, hefur einhver nýlega tekið saman verðmun á þjónustu netfyrirtækjanna? Ég er að fara flytja inn í litla íbúð með kærustunni, erum staurblankir námsmenn sem vantar góða internetþjónustu á sanngjörnu verði. Ég yrði afar þakklátur ef einhver hér gæti bent mér á slíkan samanburð sé hann aðgengilegur einhvers staðar á netinu. Þá þigg ég líka með þökkum alla ráðgjöf varðandi þetta mál, þ.e.a.s. ábendingar um ákveðin fyrirtælki sem beri að forðast, best bang for buck deal o.þ.h. Er að fara flytja í Grafarholtið í Rvk skyldi það skipta einhverju máli.

Bestu kveðjur.
Kiddi krydd.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf emmi » Mán 08. Okt 2012 13:17




Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf Frantic » Mán 08. Okt 2012 13:22

emmi skrifaði:http://www.reiknivel.is

Þetta er eitthvað skrítið.
Þarna stendur að 300MB hjá vodafone kosti 300kr á mánuði fyrir 3G í símann.
Veit ekki betur en það kosti 550kr.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf tlord » Mán 08. Okt 2012 13:36

Kryddbolti skrifaði:Sælir grúskarar.

Ég er nýr á svæðinu og biðst forláts skyldi ég vera að pósta þesu innleggi á röngum stað.

Eins og titillinn segir, hefur einhver nýlega tekið saman verðmun á þjónustu netfyrirtækjanna? Ég er að fara flytja inn í litla íbúð með kærustunni, erum staurblankir námsmenn sem vantar góða internetþjónustu á sanngjörnu verði. Ég yrði afar þakklátur ef einhver hér gæti bent mér á slíkan samanburð sé hann aðgengilegur einhvers staðar á netinu. Þá þigg ég líka með þökkum alla ráðgjöf varðandi þetta mál, þ.e.a.s. ábendingar um ákveðin fyrirtælki sem beri að forðast, best bang for buck deal o.þ.h. Er að fara flytja í Grafarholtið í Rvk skyldi það skipta einhverju máli.

Bestu kveðjur.
Kiddi krydd.


hvernig notandi ertu?

hvað af þessu skiptir mestu máli?

mestur hraði / ódýrast / áreiðanlegast

þetta að hin hefðbundni þríhyrningur sem þú þarft að ákveða hvar þú ætlar að staðsetja þig í..

edit: læra kokkinn?




Höfundur
Kryddbolti
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 12:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf Kryddbolti » Mán 08. Okt 2012 14:34

Sælir, takk fyrir að benda mér á þennan hlekk frá PFS, emmi. Einmitt svona samanburður sem ég var að leita að.

Tlord, ég nota netið nokkuð mikið. Hleð niður mikið af torrents og spila MMOs af og til (töluvert minna í seinni tíð reyndar), svo browsar maður netið líka helling vegna skólans en einhverja hluta vegna endar maður yfirleitt á reddit eða facebook :)

Varðandi þríhyrninginn þarf ég að setja verðið í fyrsta sætið, því næst áreiðanleika og loks hraða. Hef búið á Bifröst undanfarin ár og því geta hlaðið niður ótakmarkað gagnamagn þar sem netþjónusta og svoleiðis er innifalið í skólagjöldum. Þannig hef ég mest notað torrentday og piratebay fyrir niðurhal en þarf að komast aftur inn á deildu þegar ég flyt aftur í bæinn. Þarf að sníkja boðslykil einhversstaðar eða mögulega henda í þá smá donation til að komast aftur inn.

Er ekki líklegt að ég komist af með 40 gb erlent niðurhal á mánuði? Eða ætti maður að borga aðeins meira til að vera safe og fá 80-100 gb?

Mér sýnist í fljótu bragði að Hringdu séu ódýrastir. Hins vegar get ég ekki áttað mig á hvort ég ætti að fá mér ADSL, ljósleiðara eða ljósnet.... Væri flott ef einhver gæti frætt mig frekar hvað myndi henta best - sérstaklega m.t.t. verðs.

Varðandi síðustu spurningu þína Tlord, þá reyndi ég fyrir mér sem kokkanemi fyrir u.þ.b tíu árum síðan en frami minn á því sviði varð ekki að veruleika. Viðurnefnið festist hinsvegar við mig í ákveðnum vinahóp.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf tlord » Mán 08. Okt 2012 15:02

heppinn ef þú getur valið um þetta. þe ljósleiðara og ljósnet. ætlaru að nota Tv á þessu? ætlaru að vera með heimasíma.

Tal er með pakkadíl td. ódýrt 3G. vinanúmer í GSM óháð kerfi, ljósnet eða ljósleiðara.




Höfundur
Kryddbolti
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Mán 08. Okt 2012 12:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf Kryddbolti » Mán 08. Okt 2012 16:15

Það væri svaka fínt að taka myndlykil með þessu, ekki það að ég ætli að vera með einhverjar stöðvar í áskrift - bara til að fá góð myndgæði og aðgang að ókeypis vod draslinu. Spurning þá hvort það borgi sig að taka heimasíma með til að fá einhvern pakkadíl?



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf dori » Mán 08. Okt 2012 21:36

Kryddbolti skrifaði:Það væri svaka fínt að taka myndlykil með þessu, ekki það að ég ætli að vera með einhverjar stöðvar í áskrift - bara til að fá góð myndgæði og aðgang að ókeypis vod draslinu. Spurning þá hvort það borgi sig að taka heimasíma með til að fá einhvern pakkadíl?

Það væri þá bara Vodafone gull (sem er ekkert svo mikill afsláttur). Held að Síminn megi ekkert gera útaf markaðsráðandi stöðu. S.s. mega ekki gefa afslátt af bundluðum þjónustum.



Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf tlord » Þri 09. Okt 2012 12:16

hringdu er væntanlega ódýrast, Tal gæti verið næst, sérstaklega með pakkadílnum.

athugaðu að þegar þú velur milli ljósleiðara og ljósnets ertu líka að velja hvort þú getur notað IPTV frá símanum
eða vodafone.

edit:

hringdu ljósnet 80G: kr 4.595 / mán + kr 9.990 fyrir ráter

tal ljósnet (allur pakkinn) 80G: kr. 5.500 + 499 = 5.9999 kr / mán með leigu á ráter

munar s.s. 1400 kalli, en þú þarft að kaupa ráter á 10þ

heimasími kostar sama eða 2000kr, tal er með 1000mín á mán fríar, Hringdu ótakmarkað (í heimasíma)

heimasími í gsm er mun dýrara hjá tal, 26 vs 14, líka gsm>gsm 15,5 vs 15

gsm hjá tal hefur vinanúmer og ódýrt 3g



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2586
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 481
Staða: Ótengdur

Re: Samanburður á verði á netþjónustu?

Pósturaf Moldvarpan » Sun 14. Okt 2012 11:23

Djöfull er svínslegt hvað þeir hafa hækkað verðin á ADSL tengingunum eftir að ljósleiðarinn/ljósnetið varð algengara.

Það sýgur svooo feitann göndul að vera ekki í rvk þegar það kemur að netinu. Það er nær tvöfalt verðið orðið á stæðsta ADSL pakkanum og ljós hjá t.d. hringdu.