Sælir vaktmenn,
og velkomnir á þetta FAQ og tutorial borð hér á spjall.vaktin.is.
Nokkrir punktar um þetta FAQ borð:
Ef að þið takið eftir staðreyndar-, stafsetningar- eða öðrum villum í greinum sendið þá mér eða höfundi skilaboð og við munum reyna að laga villuna sem fyrst.
Ef að þið hafið spurningar um efni greinarinnar, ekki senda mér eða höfundi skilaboð, póstið frekar á viðkomandi flokk á spjallinu hérna.
Ef að ykkur langar að skrifa grein hingað sendið mér skilaboð og segið um hvað greinin myndi fjalla og ég hef samband.
Njótið, Gummi//MezzUp
Reglur þessa spjallborðs!! Lesið þetta fyrst!!
[Efnisyfirlit]
1) Get ég notað ATA100 með disk stærri en 137GB?
2) Hver er munurinn á switch og hub?
3) Hver er munurinn á venjulegum og crossover netkapli?
4) Tölva eða talva?
5) Hvernig kemst ég í BIOS stillingar tölvunnar?
6) Hvernig kem ég í veg fyrir að Windows ræsi geisladiska?
7) Vinnsluminni
8) Uppsetning á Windows XP
9) Hver er munrinn á bita (b eða bit) og bæti (B)?
[Aðrir skemmtilegir þræðir]
1) Ætlarðu að versla á netinu? lestu þetta!
2) Frí forrita þráðurinn
3) How-To Overclock
4) 3Dmark niðurstöður
5) Opinberi Íslenski Case-Mod Þráðurinn!
6) Rig þráðurinn