[SOLVED]Mislukkuð yfirklukkun

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[SOLVED]Mislukkuð yfirklukkun

Pósturaf mikkidan97 » Fim 19. Apr 2012 10:15

Sælir vaktarar, ég er í svolitlum vandræðum, þar sem að vinur minn ætlaði að prufa að yfirklukka í fyrsta skipti. Það fór svo, að það eina sem gerðist, var að stýrikerfið heldur að örgjörfinn sé yfirklukkaður, en hann er það ekki, því að einhverja hluta vegna, þá slökkti hann á tölvunni á meðan á yfrklukkuninni stóð :face :face :face :face
Væri alveg geggjað ef einhver af ykkur gæti sagt mér hvernig er hægt að "undo-a" yfirklukkunina. Ef ykkur vantar einhverjar meiri upplýsingar, sendið mér póst eða svarið þessum þráð.
Síðast breytt af mikkidan97 á Fim 19. Apr 2012 13:34, breytt samtals 1 sinni.


Bananas

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Mislukkuð yfirklukkun

Pósturaf Eiiki » Fim 19. Apr 2012 10:53

Slökkut á vélinni og opnaðu kassann. Skoðaðu móðurborðið þangað til þú sérð svona lítið batterý svipað þessu:
Mynd

Taktu batterýið úr móðurborðinu í 1-2 mínútur og settu það aftur í. Þá ættiru að reseta biosinn og þar með "undo-a" yfirklukkunina.


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846

Skjámynd

Höfundur
mikkidan97
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mið 29. Feb 2012 15:48
Reputation: 7
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mislukkuð yfirklukkun

Pósturaf mikkidan97 » Fim 19. Apr 2012 10:56

Eiiki skrifaði:Slökkut á vélinni og opnaðu kassann. Skoðaðu móðurborðið þangað til þú sérð svona lítið batterý svipað þessu:
Mynd

Taktu batterýið úr móðurborðinu í 1-2 mínútur og settu það aftur í. Þá ættiru að reseta biosinn og þar með "undo-a" yfirklukkunina.

Ok, takk, prufa það


Bananas

Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Mislukkuð yfirklukkun

Pósturaf Marmarinn » Fim 19. Apr 2012 12:13

mikkidan97 skrifaði:
Eiiki skrifaði:Slökkut á vélinni og opnaðu kassann. Skoðaðu móðurborðið þangað til þú sérð svona lítið batterý svipað þessu:
Mynd

Taktu batterýið úr móðurborðinu í 1-2 mínútur og settu það aftur í. Þá ættiru að reseta biosinn og þar með "undo-a" yfirklukkunina.

Ok, takk, prufa það


Líka voða notalegt að nota reset-bios jumperinn sem er þarna rétt hjá batteríinu. Tekur sekundubrot.

Getur oftast shortað hann þegar tölvan er alveg off held ég, notað bara gott skrúfjárn.

Virkaði fínt hjá mér þegar ég var að fikta.



Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 919
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Reputation: 17
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mislukkuð yfirklukkun

Pósturaf methylman » Fim 19. Apr 2012 13:17

Aftengdu Power suppply ið áður en þú byrjar á þessum æfingum, það er alveg basic atriði


Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.