Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Skjámynd

Höfundur
viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Pósturaf viggib » Þri 28. Feb 2012 17:47

Jæja skjákortið Nvidia 8600M GS í lappanum hjá mér virðist vera búið að gefa upp öndina,er þetta eitthvað sem borgar sig að láta gera við ? 4 ára vél
Mitac.jpg
Mitac.jpg (95.16 KiB) Skoðað 1227 sinnum


Windows 10 pro Build ?

Skjámynd

lollipop0
1+1=10
Póstar: 1148
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Pósturaf lollipop0 » Þri 28. Feb 2012 18:28

ertu að tala um DELL XPS?
ég mundi segja nei það borga sig ekki að gera við það vegna galla í NVIDIA kortið (þarf að skipta úr móðurborðið)


MacBook Pro 14" M1-Pro | Surface Duo 256GB | PS5 Disk | Sony Xperia IV

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Pósturaf DJOli » Þri 28. Feb 2012 18:37

Það væri vitanlega gáfulegast að hafa samband við þá hjá kísildal og spyrja þá um þetta.

En fyrst þú komst með þessa spurningu hingað þá hljóta að berast önnur svör.

T.d. hvað myndi kosta að skipta um móðurborðið/fá nýtt fartölvumóðurborð í tölvuna, etc.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Pósturaf Gislinn » Þri 28. Feb 2012 18:45

Ef þú ert með Dell XPS M1530 þá þarf að skipta um móðurborðið til að laga þetta. Móðurborðið í minni er nýlega farið og ég tékkaði hvað það kostaði í EJS og strákurinn sem ég talaði við sagði að það borgaði sig aldrei að skipta um móðurborð í þessum tölvum þar sem nýtt móðurborð kostar rétt í kringum 90-100 þús. kr og svo er vinna við að skipta um borðið ofan á það (hann sagði að þetta færi líklegast ekki undir 120 þús. kr).

Það er samt hægt að fá móðurborð af ebay og amazon, getur samt búist við ca. 400 USD fyrir þau, ég taldi þetta allavega ekki borga sig og fékk mér bara nýja tölvu (datt reyndar í bullið og fékk mér miklu öflugri tölvu).


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Pósturaf viggib » Þri 28. Feb 2012 21:19

Já, það borgar sig greinilega að spá í annari vél,miðað við þennan kostnað.


Windows 10 pro Build ?


ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Pósturaf ORION » Þri 28. Feb 2012 21:33

Oftar enn ekki lygi hjá þessum gaurum mér var sagt að skjákortið í tölvunni minni væri farið og það tæki ekki að gera við

s.s. nefndu 80-100þ kr

Keypti þetta 8600 MXM kort á ebay á 15þ og tók kvöldið að skipta um.

TRUST NO ONE


Missed me?


Gislinn
FanBoy
Póstar: 769
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Reputation: 50
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Pósturaf Gislinn » Mið 29. Feb 2012 06:02

ORION skrifaði:Oftar enn ekki lygi hjá þessum gaurum mér var sagt að skjákortið í tölvunni minni væri farið og það tæki ekki að gera við

s.s. nefndu 80-100þ kr

Keypti þetta 8600 MXM kort á ebay á 15þ og tók kvöldið að skipta um.

TRUST NO ONE


Ég tékkaði á því á XPS M1530, þú þyrftir að vera andskoti fær með lóðboltann til að skipta um þetta á móðurborðinu, ef þetta er standalone kort (sem það er oftast ekki í fartölvum) þá er þetta ekkert mál.


common sense is not so common.

Skjámynd

Höfundur
viggib
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með skjákort: nvidia 8600M GS

Pósturaf viggib » Mið 29. Feb 2012 11:17

já þetta er ekki standalone kort .


Windows 10 pro Build ?