HP fartölva, Safi yfir Lyklaborð.

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

HP fartölva, Safi yfir Lyklaborð.

Pósturaf kjarribesti » Mið 02. Nóv 2011 21:44

Það gerðist við systur mína að strákur hellti appelsínudjús yfir tölvuna hennar og hún ákvað að vera svo gáfuð að reyna að þrífa backspace takkann með því að taka hann ásamt þremur öðrum tökkum af, hún braut festinguna á backspace takkanum og þyrfti helst að láta laga þetta.

Held að það séu alls 3-4 takkar sem eru ekki eins og þeir ega að vera en bara einn sem er ekki á tölvunni lengur.

Hvað á hún að gera til að laga. Hvaða þjónustu, ábyrgð eða verkstæði ?

Takk fyrir


_______________________________________


DabbiGj
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 16:11
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölva, Safi yfir Lyklaborð.

Pósturaf DabbiGj » Mið 02. Nóv 2011 22:21

aldrei ábyrgðarmál, annars held ég að hún endi á að versla nýtt lyklaborð ef að hún finnur það ekki ódýrt eða fríkeypis




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: HP fartölva, Safi yfir Lyklaborð.

Pósturaf Arnarr » Mið 02. Nóv 2011 22:24

Lyklaborð má finna ódýrt á ebay og svo er endalaust af vídeóum á youtube sem kenna manni að skipta um þau :megasmile