Tölvu vandamál


Höfundur
Herbgreen
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 28. Jan 2011 00:09
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvu vandamál

Pósturaf Herbgreen » Þri 18. Okt 2011 13:17

Ég keypti tölvu af vini mínum fyrir um það bil ári. Fín tölva í alla kanta en byrjaði að frosna í leikjum svona mánuði eftir að ég keypti hana. Vinur minn sagði mér að þetta gerðist við hann en voða sjaldan. Hún getur runnað flest alla leiki en frosnar eftir smá tíma(tek það framm að þetta gerist bara í nokkrum leikjum). Gat spilað Rift í hæðstu gæðum án þess að hún frosnar en hún byrjar að frosna í skrítnustu leikjum eins og Warcraft3, Minecraft og fleiri leikjum ef ég hækka gæðin eitthvað. Ef ég opna kassann og beini viftu í hana þá tekur lengri tíma fyrir hana að frosna. Þegar hún frosnar þá er myndin ennþá á skjánnum en samt allt í rugli og síðan fer hljóðið eftir um það bil 5-10 sek eftir að hún frosnar. Þessi tölva er í kringum 3 ára. Ég hélt fyrst að þetta væri skjákortið en ég get samt spilað marga aðra leiki ánþess að hún hefur frosnað.

Er með 4gb vinnsluminni,
ATI Radeon™ HD 4870 skjákort
Processor: Intel(R) Core(TM)2 Duo CPU E8500 @ 3.16GHz 3.17 GHz

Hafiði einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið?



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál

Pósturaf einarhr » Þri 18. Okt 2011 14:02

Þetta er mjög líklega hitavandamál. Byrja á því að skoða allar viftur og ath hvort það sé ekki ryk í þeim, hreinsa rykið burtu og jafnvel skipta um kælikrek á örgjörva og skjákorti.

Btw Frosna er ekki til í Íslenskri orðabók!


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Tölvu vandamál

Pósturaf littli-Jake » Þri 18. Okt 2011 16:52

náðu þér í forrit sem heitir HWmonitor og gáðu hvað hitinn fer upp í þegar þú spilar


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180