Prentarinn er bilaður..

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Prentarinn er bilaður..

Pósturaf tanketom » Fös 15. Júl 2011 01:01

Sælir Vaktarar.

Ég er með epson stylus photo r300 prentara og ég er með nýtt blek í honum og þegar ég reyni að prenta eitthvað þá kemur bara ekki neitt á blaðið?
Ég prófaði að taka head-ið af og skola það vel og lengi með vatni og þurkaði það svo vel en það gerist ekkert.. Hvað þarf ég að gera til að laga þetta?
Er einhver hérna sem vill taka að sér smá verkefni eða segja mér hvað ég þarf að gera?


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf AntiTrust » Fös 15. Júl 2011 01:03

Fer skipunin alla leið? Kemur error í Print Queue?



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6397
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 464
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf worghal » Fös 15. Júl 2011 01:03

rennur blaðið semsagt í gegn en kemur bara tómt ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf tanketom » Fös 15. Júl 2011 01:10

Það kemur enginn Error og það er eins og hann sé bara prenta en að setur ekkert á blaðið :-/


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf AntiTrust » Fös 15. Júl 2011 01:14

tanketom skrifaði:Það kemur enginn Error og það er eins og hann sé bara prenta en að setur ekkert á blaðið :-/


Keyrðu clean head testið, yfirleitt hægt í printer props eða í hugbúnaðinum sem fylgir með prentaranum.



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf tanketom » Fös 15. Júl 2011 01:21

AntiTrust skrifaði:
tanketom skrifaði:Það kemur enginn Error og það er eins og hann sé bara prenta en að setur ekkert á blaðið :-/


Keyrðu clean head testið, yfirleitt hægt í printer props eða í hugbúnaðinum sem fylgir með prentaranum.


Það er það fyrst sem ég gerði :japsmile fokk akkuru geta hlutir ekki bara virkað eins og þeir eiga að gera það!


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf mind » Fös 15. Júl 2011 09:54

Hluturinn hefur sennilega virkað eðlilega en lítur út fyrir að notandinn hafi alveg kunnað rétta notkun og meðferð.

Sbr.
tanketom skrifaði: Ég prófaði að taka head-ið af og skola það vel og lengi með vatni og þurkaði það svo vel en það gerist ekkert.. Hvað þarf ég að gera til að laga þetta?


Þetta er sírennslukerfið sem að ef þú tókst virkilega svarta plast sprautuhausinn úr og fórst með í vaskinn varstu að enda við að gjörsamlega frysta.

Segjum svo þú sért búinn að fara í gegnum öll ferli og meðtalið new load/deep head cleaning ferlið og að það borgi sig að gera við þetta og þú eigir engin tæki né tól til þess þess þá geturðu prufað eftirfarandi:

Þú þarft:
Sprautu
Gúmmítúpu sem passar(einn endinn fer á sprautuhausinn og hinn á sprautuna sjálfa)
Vökva sem leysir upp blekið (eins óskemmandi leysandi vökva og þú getur fundið, kannski isopropyl alcahol + vatn)
Þegar rennsli er komið aftur á í gegnum hausinn þá geturðu prufað að láta hann aftur í og byrjar keyra clean í gegn, þarft líklega nokkur nema þú kunnir láta initial ink load á.

Gerðu ráð fyrir að missa um 20%+ af öllu heildarblekinu í hverju hylki við að keyra blekið aftur inní sprautuhausinn.
Þú getur eyðilagt sprautuhausinn með of miklum þrýsting og hann gæti skemmst á aðra vegu líka.

Tek enga ábyrgð á þessu, þetta er síðasta heimabrúks ráð áður en nýjan sprautuhaus þarf eða tækinu fleygt.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4339
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 392
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf chaplin » Fös 15. Júl 2011 10:16

Ef þú nærð ekki að laga þetta og ákveður að enda líf hans, láttu mig þá vita, væri alveg til að aðstoða þig.

http://www.liveleak.com/view?i=528_1301224180



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf mundivalur » Fös 15. Júl 2011 10:57

Ég setti minn R300 í ruslið,þetta helvíti dælir út bleki eins og hann fái borgað fyrir það og blekið kostar 15þ :mad
Fékk hér Canon á 2þ og orginal blek kostar 7þ :happy



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf mind » Fös 15. Júl 2011 11:20

mundivalur skrifaði:Ég setti minn R300 í ruslið,þetta helvíti dælir út bleki eins og hann fái borgað fyrir það og blekið kostar 15þ :mad
Fékk hér Canon á 2þ og orginal blek kostar 7þ :happy


Þetta er nú að bera saman appelsínur og epli.

En já, blek er og verður líklega í mjög langan tíma mjög dýrt, hjá öllum.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf pattzi » Fös 15. Júl 2011 12:54

http://prentvorur.is/

ég kaupi nú bara oft blek hér eða bara fá sér ódýran prentara og kaupa alltaf þegar blekið er búið:-)

http://buy.is/product.php?id_product=9208261

eins og þessi t.d blekið kostar næstum sama



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf mind » Fös 15. Júl 2011 14:02

pattzi skrifaði:http://prentvorur.is/

ég kaupi nú bara oft blek hér eða bara fá sér ódýran prentara og kaupa alltaf þegar blekið er búið:-)

http://buy.is/product.php?id_product=9208261

eins og þessi t.d blekið kostar næstum sama


Það myndi virka rosalega vel, nema hylkin sem fylgja tækjunum eru yfirleitt ekki full eða fyrsti skammturinn nýtist mjög illa(þarf að hlaða tækið o.fl.)
Eina undantekningin voru HP tæki en það sem þeir gerðu var að breyta yfir í 2 týpur af hylkjum, lítið og stórt og láta bara litlu fylgja með.



Skjámynd

Höfundur
tanketom
</Snillingur>
Póstar: 1043
Skráði sig: Fim 06. Jan 2011 12:39
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf tanketom » Fös 15. Júl 2011 16:40

DAMIT og ég var að kaupa þessi hylki..........

vantar einhverjum http://prentvorur.is/details/tilbo%C3%B ... yrir-epson
hafa ekki verið notuð en ég var nátturulega búinn að setja þau í tækið, læt þau á 4500 kr


Twenty years from now you will be more disappointed by the things that you didn't do than by the ones you did do


frr
Ofur-Nörd
Póstar: 210
Skráði sig: Þri 01. Ágú 2006 14:59
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Prentarinn er bilaður..

Pósturaf frr » Fim 28. Júl 2011 17:04

Það er helst að prófa vetnisperoxíð til að hreinsa hausana. Fæst í apótekum.