Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Skjámynd

Höfundur
fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Pósturaf fannar82 » Mán 21. Feb 2011 13:10

Sælir

Vitiði um einhvern sem er að gera við xbox vélar hérna heima?
ég er búinn að hafa samband við BT og þeir senda víst sínar tölvur í Hátækni og Hátækni sendir sínar út til MicrosoftServiceCenter.


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Pósturaf Klaufi » Mán 21. Feb 2011 13:13

You got pm..


Mynd

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Pósturaf FuriousJoe » Mán 21. Feb 2011 15:58



Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

snaeji
Tölvutryllir
Póstar: 614
Skráði sig: Fös 05. Mar 2010 01:39
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Pósturaf snaeji » Mán 21. Feb 2011 17:50

ef þetta er xbox gömul þá tjekkaðu á arrosoft ef hann er enþá til



Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1069
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Pósturaf Hargo » Mán 21. Feb 2011 21:59

Eru þið að brúka hitabyssur við þessar Xbox viðgerðir? Er ekki móðurborðið í xbox með ansi mikið af þéttum sem útilokar bökunarofninn, eða hvað?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Pósturaf Klaufi » Mán 21. Feb 2011 22:35

Hargo skrifaði:Eru þið að brúka hitabyssur við þessar Xbox viðgerðir? Er ekki móðurborðið í xbox með ansi mikið af þéttum sem útilokar bökunarofninn, eða hvað?


Hitabyssur, hætta þessu væli og vatnskæla bara eins og ég ^^

Annars er HDMI tengið á þessari vél brotið, ég held ég eigi borð með auka tengi og ætti að geta lóðað það í fyrir þig.


Mynd


k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Pósturaf k0fuz » Mán 21. Feb 2011 23:13

Ef þú ert í RROD vandamáli þá er frekar auðvelt að gera þetta sjálfur bara, ef þú ert kunnugur um hvernig á að skipta um kælikrem og ert vandvirkur og gætinn þá er þetta piece of cake. Google is your friend :8)

Ég er nýbúinn að lagfæra þetta á minni um daginn með svokölluðu klink trixi, búin að vera í gangi í einhverjar 2 vikur núna og allt í góðu.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.


Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Pósturaf Krisseh » Þri 22. Feb 2011 06:35

Reballing! :happy


i712700KF [TG Contact Frame] - Asus TUF z690 pluswifi - Asus TUF 3070 Ti OC [CMG Copper Plate] - G.Skill TridentZ5 32GB (2x16) 6000MHz CL36 - Boot:Samsung 980Pro M.2NVMe - BeQuiet! Silent Base 802 & SP11 850W Platnium