Sælir.
Ég hef verið að lenda í veseni með að keyra þunga leiki í vélinni minni. Haddahófskenndir hlutir hætta að svara (mús, skjákort osf) og vél slekkur á sér stuttu seinna. Þegar það gerist hef ég tekið eftir því að aflgjafinn (500W) er óeðlilega heitur (örgjörvi, skjákort osf virðast samt ná að kæla sig eðlilega). Ég tók síðan eftir því að viftan í aflgjafanum er stíf og snýst ekki.
Fyrst þetta er bara viftan í aflgjafanum, þá langar mér eiginlega bara að opna hann og skipta um hana, en ég er samt frekar smeykur að opna þessa aflgjafa. Hvað finnst ykkur að ég ætti ég að gera? Taka sénsinn á að skipta um viftu eða hætta þessari nísku og bara kaupa nýjan aflgjafa?
Skipta um viftu í aflgjafa?
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
Opnaðu bara aflgjafan.. ekki vera flón og snerta hlutina inní honum.. ekki hafa hann tengdann í rafmagn, ef viftan er stíf þá er spurning um að þú smyrjir hana bara með smá feiti
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
Eg er sammala black, eg hef skipt um viftu i aflgjafa og thad var ekkert mal! En bara EKKI snerta NEITT inni honum. Einnig tha skaltu taka hann ur sambandi og yta svo nokkrum sinnum a power takkann a tolvunni til ad afhlada afgjafann sem mest. Og nuna koma svo comment sem segja ther hvad thetta er haettulegt og ad thu eigir alls ekki ad gera thetta
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
-
- Skrúfari
- Póstar: 2401
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
Man að ég mixaði einusinni kassaviftu inni í minn því að tengið fyrir viftuna var lóðað í. Var merkilega lítið mál.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- spjallið.is
- Póstar: 445
- Skráði sig: Sun 05. Sep 2010 17:55
- Reputation: 74
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
Get ég semsagt skipt um og sett viftu með rauði LED ljósi í aflgjafann minn ?
Væri það ekki soldið kúl ?
I think it would be awesome...
Eða myndi það hafa einhver áhrif á aflgjafann ?
Væri það ekki soldið kúl ?
I think it would be awesome...
Eða myndi það hafa einhver áhrif á aflgjafann ?
-
- Kóngur
- Póstar: 4257
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 192
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
Zethic skrifaði:Get ég semsagt skipt um og sett viftu með rauði LED ljósi í aflgjafann minn ?
Væri það ekki soldið kúl ?
I think it would be awesome...
Eða myndi það hafa einhver áhrif á aflgjafann ?
Auðveldara að skella bara rauðum led viftum í kassan en að "skítamixa" eitthvað í aflgjafann.
Líka óþarfa áhætta ef það er 100% í lagi með viftuna og augljóslega dettur varan úr ábyrgð.
-
- Vaktari
- Póstar: 2409
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Reputation: 156
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
vesley skrifaði:Zethic skrifaði:Get ég semsagt skipt um og sett viftu með rauði LED ljósi í aflgjafann minn ?
Væri það ekki soldið kúl ?
I think it would be awesome...
Eða myndi það hafa einhver áhrif á aflgjafann ?
Auðveldara að skella bara rauðum led viftum í kassan en að "skítamixa" eitthvað í aflgjafann.
Líka óþarfa áhætta ef það er 100% í lagi með viftuna og augljóslega dettur varan úr ábyrgð.
Ætti að vera lítið mál að mixa rauða viftu :O
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |
-
- Besserwisser
- Póstar: 3080
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 48
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
Ég hef skipt um viftu í nokkrum aflgjöfum, enda gjalda oft ágætis aflgjafar þess að hafa alltof háværa viftu, númer eitt tvö og þrjú er að snerta eins lítið opinn aflgjafann og hægt er (muna samt að þetta er eitthvað sem að getur mögulega drepið þig)
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Mið 17. Nóv 2010 03:14
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
beatmaster skrifaði:(muna samt að þetta er eitthvað sem að getur mögulega drepið þig)
Takk, það gerir mig ekki minna nervös :S
En ætli ég hætti þessum aumingjaskap og reyni þetta. Ef þið heyrið ekki aftur í mér, þá vitið þið hvað gerðist.
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
kristjanl skrifaði:beatmaster skrifaði:(muna samt að þetta er eitthvað sem að getur mögulega drepið þig)
Takk, það gerir mig ekki minna nervös :S
En ætli ég hætti þessum aumingjaskap og reyni þetta. Ef þið heyrið ekki aftur í mér, þá vitið þið hvað gerðist.
Ef þú ert með stórutánna inní innstungu (snertir jörðina) þá færi straumurinn beint í gegnum þig og þú færir ekkert að drepast, fengir hugsnlega smá sár á tánna en það ætti samt ekki að gerast...
voðalega patent lausn á málinu...
Muna að fara úr sokknum náttúrulega...
-
- 1+1=10
- Póstar: 1108
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
- Reputation: 55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Skipta um viftu í aflgjafa?
Minnsta mál í heimi að skipta um viftu í PSU, ég skítamixaði viftuna í mínum PSU við viftustýringu til þess að hægja á henni, allt annað líf.
Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED