Góðan dag, ég er hérna með IBM Thinkpad tölvu, hún var öll í skralli, þannig að við ákváðum að formatta hana og setja hana aftur upp á nýtt. En nú er mál með vexti að mig vantar hina ýmsu drivera og dót, en ég er ekki að tíma að borga 4-8000 krónur fyrir að fá það á disk.
getur einhver hér húkkað mér upp?
takk fyrir
IBM driverar og dót?
Re: IBM driverar og dót?
Þetta er allt á lenovo.com
Ferð í support and drivers minnir mig
Á að vera frekar straight forward
Ferð í support and drivers minnir mig
Á að vera frekar straight forward
Re: IBM driverar og dót?
ég bara fæ ekki wireless netkortið til að virka.
Ethernet driverinn virkar, en ekki wireless.
kannski ég þurfi að setja inn einhvern annan driver áður en ég set hann inn.
takk fyrir hjálpina samt
Ethernet driverinn virkar, en ekki wireless.
kannski ég þurfi að setja inn einhvern annan driver áður en ég set hann inn.
takk fyrir hjálpina samt
Re: IBM driverar og dót?
Getur hjálpað að segja hvaða thinkpad tölvu þú ert með og hvaða stýrikerfi
í Windows 7 virkaði wifi strax hjá mér með T61
Þú getur eflaust sótt thinkpad driver manager (minnir að það hafi heitið það) og það checkaði hvort það vantaði einhverja drivera, og ef það vantaði einhverja þá sótti það þá og setti upp
í Windows 7 virkaði wifi strax hjá mér með T61
Þú getur eflaust sótt thinkpad driver manager (minnir að það hafi heitið það) og það checkaði hvort það vantaði einhverja drivera, og ef það vantaði einhverja þá sótti það þá og setti upp
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: IBM driverar og dót?
Það eru oft alveg 2-4 Wireless kort sem koma til greina per vél, ertu alveg sure að þú hafir sett inn wireless driver fyrir rétt kort?
Getur notað t.d. Devicedoctor.com til að fá beinan link á driverinn f. akkúrat þinn vélbúnað.
Getur notað t.d. Devicedoctor.com til að fá beinan link á driverinn f. akkúrat þinn vélbúnað.
-
- Græningi
- Póstar: 43
- Skráði sig: Lau 13. Mar 2010 15:49
- Reputation: 0
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: IBM driverar og dót?
ég hef áhuga, hvaða verð stendur ?
Dell XPS 420 - 2Gb 667 MHz RAM - 15Gb raptor f/stýrikerfi og 1TB Fyrir gögn - 256MB DDR3 nVidia® GeForce® 8600 GTS - Intel® X38 with 800/1066/1333 MHz FSB chipset - 2,33Ghz Intel core 2 duo - Microsoft Sidewinder lyklaborð - MX-518