starionturbo skrifaði:Ég veit um einn peyja sem var í smá veseni með tölvuna sína.
Þráðlausa kortið virkaði ekki, hann fór með hana til local dealer og sá dæmdi móður borðið ónýtt ( ekkert að tölvunni fyrir utan það og hversu hæg hún var ).
Hann kemur með hana til mín, ég skelli upp Windows 7 og driverum. Wireless í fínu lagi, ég að vísu reif vélina í sundur og ryksugaði hana, måske hafði ég ítt á wireless kortið þá en það var bara external kort þannig þetta hefði ekki einu sinni geta tengst móðurborðinu á einn né neinn hátt.
Móðurborð ónýtt my ass,, þetta eru bara pappahólkar sem vita ekkert í sinn haus og hafa fengið vinnu með því að sleikja upp þann sem sér um ráðningar.
Svo er voðalega vinsælt að nenna ekki að tala við fólk sem veit lítið um svona mál og segja bara eitthvað sem það gæti vitað hvað væri, sé ónýtt.
En í versta falli heyrir maður "Tölvan er ónýt!"
ég verð nú bara að spurja.
hvar var þetta ?