HP tölva pípir á mig


Höfundur
siggisuri
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 23:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HP tölva pípir á mig

Pósturaf siggisuri » Mið 28. Okt 2009 00:21

Er með HP tölvu Pentium 4 framan á henni eru tvö ljós. Annað verður grænt þegar ég kveiki á tölvunni, hitt ljósið verður rautt(blikkar) og pípir. Tölvan startar sér ekki heldur pípir bara. Við þetta rauða ljós er mynd(tákn) af peru. Veit einhver hvað þetta getur verið?




SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: HP tölva pípir á mig

Pósturaf SteiniP » Mið 28. Okt 2009 00:26

Fer allt í gang? Allar viftur, harðir diskar, etc..
Pípin eru villukóðar. http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/docu ... 7107#N1428