Sæl ég er að verða brjálaður á viftu í tölvunni og tvemur utanáliggjandi hörðum diskum.
Byrjum á tölvunni þetta er acer aspire 5920 og fyrir um 3 mánuðum byrjaði að koma einhver læti í viftuna undir tölvunni.. Mikill hiti safnast þar alltaf fyrir en eg held þó að viftan virki. þetta sé bara hávaðinn í henni.
Sjónvarpsflakkarinn minnn, skrítið með hann er að eg kveikji á honum þá kemur gevðeikt viftuhljóð í svona 1 mínutu og svo hættir það.. bara svona eins og hun sé köld og er að hita sig upp.
En svo er það versta hljóðið. Það er í hinum flakkarnum mínum þá kveikji ég og hávaðinn úr viftunni er stanslaus! mhefur komið fyrir að hann hætti bara uppur þurru.. en yfirleitt sama hversu lengi eg bíð eða prófa að banka í diskinn og svona þá virkar ekki neitt ;/
Fyrst hélt ég að þetta væri bara ryk í viftunum svo eg er búinn að prófa að kaupa loft í brúsa og hreinsa vifturnar en ástandið lagaðist ekkert við það. og hávaðinn í tölvunni kann að vera útaf því ég notaði loftið. En ég veit það samt ekki. En hörðu diskarnir eru öðruvísi. Voru báðir fínir fyrstu 1-2 vikurnar og svo eftir þann tíma byrjar þessi helvítis hávaði ;/
Er e-ð sem ég get gert við þessu?
Hávaði í viftum
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í viftum
Er þetta svona high pitched vélahljóð í sem kemur úr tölvunni?
Þá getur einfaldlega verið að viftan sé að gefa sig og þá er ekkert að gera nema að skipta henni út.
Ekki banka í harða diskinn meðan hann er í gangi.
Hljóðið í fyrsta disknum er líkllegast bara diskurinn að spinna sig í gang.
Þá getur einfaldlega verið að viftan sé að gefa sig og þá er ekkert að gera nema að skipta henni út.
Ekki banka í harða diskinn meðan hann er í gangi.
Hljóðið í fyrsta disknum er líkllegast bara diskurinn að spinna sig í gang.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6352
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 160
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í viftum
Þú nærð yfirleitt ekki uppsöfnuðu ryki úr fartölvum með þrýstilofti þar sem það myndast oftast rykveggur upp við útblástursgrindina. Það þarf að taka viftuna ásamt kælieinunginni úr og blása úr báðum megin. Ég hef séð marga óvana menn skemma legur í viftum með þrýstilofti.
Já og .. Ekki BANKA í harðan disk!
Já og .. Ekki BANKA í harðan disk!
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 16:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í viftum
Haha ég veit með sjónvarpsflakkarann þetta er bara eins og hann se að hita sig.. En þust ég banka i flakkarann veit að harði diskuinn er viðkvæmur en ég lem ofan á viftuna á hýsinguna og það virkar með sjónvarpsflakkarann, en virkar bara i 1 sec á hinum þust hljóðið minnkar og byrjar strax aftur eftir þess lem þust a secundu. Þetta virkar lika stundum a fartölvunni minni tek hana upp svona 2-3 cm og banka henni i borðið þust mjög lauslega og þa stundum fer hávaðinn en bara i einhverjar secundur
Re: Hávaði í viftum
steinarth skrifaði:Haha ég veit með sjónvarpsflakkarann þetta er bara eins og hann se að hita sig.. En þust ég banka i flakkarann veit að harði diskuinn er viðkvæmur en ég lem ofan á viftuna á hýsinguna og það virkar með sjónvarpsflakkarann, en virkar bara i 1 sec á hinum þust hljóðið minnkar og byrjar strax aftur eftir þess lem þust a secundu. Þetta virkar lika stundum a fartölvunni minni tek hana upp svona 2-3 cm og banka henni i borðið þust mjög lauslega og þa stundum fer hávaðinn en bara i einhverjar secundur
þetta hljómar bara eins og vond meðferð á búnaði...
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 16:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í viftum
haha nei gerði þetta eftir að hávaðinn byrjaði.. Mitt gísk er að viftan i tölvunni se bara ða gefa si en havaðinn i flakkörunum er bara utaf þvi þeir eru lélegirog ódyrir.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 16:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í viftum
langaði bara að vita hvort einhver kynni ráð við þessu. hvort það sé önnur ástæða bakvið þetta eða þess háttar
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í viftum
steinarth skrifaði:haha nei gerði þetta eftir að hávaðinn byrjaði.. Mitt gísk er að viftan i tölvunni se bara ða gefa si en havaðinn i flakkörunum er bara utaf þvi þeir eru lélegirog ódyrir.
Prufaðu að stoppa viftuna á flakkarnum með puttanum, til að ganga úr skugga um að hljóðið komi úr viftunni en ekki disknum.
og jú þetta hljómar eins og hrottaleg meðferð á tölvubúnaði.
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í viftum
steinarth skrifaði:Haha ég veit með sjónvarpsflakkarann þetta er bara eins og hann se að hita sig.. En þust ég banka i flakkarann veit að harði diskuinn er viðkvæmur en ég lem ofan á viftuna á hýsinguna og það virkar með sjónvarpsflakkarann, en virkar bara i 1 sec á hinum þust hljóðið minnkar og byrjar strax aftur eftir þess lem þust a secundu. Þetta virkar lika stundum a fartölvunni minni tek hana upp svona 2-3 cm og banka henni i borðið þust mjög lauslega og þa stundum fer hávaðinn en bara i einhverjar secundur
Að banka í tölvubúnað er alltaf slæm hugmynd. Alveg sama þó að það sé árangur. Ef að það er hávaði í einhverju sem er hægt að laga tímabundið með banki er pottþétt hægt að laga það varanlega með skrúfjárni og smá skynsemi
Og ég stið það sem Steini segir um að stoppa viftuna með puttanum. Og þú ert ekki að fara að meiða þig við það BTW. Annars væri betra að opna bara draslið og kippa gerspinu úr sambandi en grunar að hitt egibetur við þig og þinn stíl
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Sun 12. Júl 2009 16:22
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Hávaði í viftum
ég veit ekki hvað þið eruð að bulla með harða diskinn.. Ég er að tala um hýsingarnar.. ekki diskinn sjálfan í hýsungunum er vifta það eru lætin í henni.
Re: Hávaði í viftum
Iss...ég hef þurft að berja HDD's í gang.
Að vísu voru þeir búnir að standa ansi lengi (nokkur ár í einu tilfellinu) en virkuðu eins og englar eftir það
Að vísu voru þeir búnir að standa ansi lengi (nokkur ár í einu tilfellinu) en virkuðu eins og englar eftir það
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.