LOSSLESS / EAC Ripping leiðbeningar fyrir Windows.


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

LOSSLESS / EAC Ripping leiðbeningar fyrir Windows.

Pósturaf CraZy » Fös 29. Des 2006 14:43

Formáli: Ég á ekkert í þessu tutoriali, gerði bara heiðarlega tilraun til að íslenska þetta (+ mér leiðist) :) Ég vona að þessar leiðbeningar bjargi fólki frá því að vera rippa diskana sína í wmp og frelsist vonandi frá því að hlusta á tónlist í ömurlegum gæðum..



LOSSLESS / EAC Ripping Leiðbeningar Fyrir Windows.


1. Niðurhalaðu Exact Audio Copy (EAC) og settu það upp.

2. Settu upp FLAC lossless codec/frontend.

3. Niðurhalaðu þessari skrá (wnaspi32.dll) Og settu hana í EAC folder. Þú getur fundið skránna hér og hér

4. EAC verður að vera uppsettur áður en við höldum áfram. Næstu skref þarf aðeins að framkvæma einu sinni. Þegar þú ert búinn vistaðu EAC stillingarnar í prófíl svo að þú glatir þeim ekki.

====================================================================================>

A. Byrjaðu á því að opna EAC.

Wizard mun poppa upp, ýttu á cancel.

Mynd

B. Ýttu á F12 til að fara í FreeDB Options.

Settu inn email addressu hérna. Ýttu á OK og farðu úr Freedb options. Þetta er gert til þess að komast í Freedb gagnagrunninn

Mynd

C. F9 til að fá upp EAC Options.

- Hakaðu við Fill Up Missing Offset Samples With Silence.
- Hakaðu við Synchronize Between Tracks
- Breyttu Error Recovery Quality stillingunni í High.

Mynd

D. Smelltu á General tab.

Það eina sem þú þarft að haka við hér er "On Unknown CDs" og "Automatically Access Online FreeDB Database".

Mynd

E. Smelltu á Tools tab.

Hakaðu við:
- Use CD-Text Information In CUE Sheet Generation.
- Create '.m3u' Playlist On Extraction og Write m3u Playlist With Extended Information
- Automatically Write Status Report After Extraction.

ATH: Þú getur líka hakað við Do Not Open External Compressor Window Ef þú villt ekki sjá hann.

Mynd

F. Smelltu á Normalize tab.

Ekki haka við neitt hérna! Normalize eyðileggur alla möguleika á lossless.

Mynd

G. Smelltu á Filename tab.

Settu %N - %T fyrir tracknumber og songname. Þegar þú ert búinn ýttu á OK til að hætta í EAC options.

ATH: Þú gætir líka breytt þessu í %D\%C\%N - %T til að setja skránna í Artist/Album möppu. Td. /Stone Temple Pilots/Purple/01 - Meat Plow.wav

Mynd

H. Ýttu á F10 til að fá upp Drive Options.

Viðvörunnar box poppar upp.
Af hakaðu boxið og ýttu á OK.

Mynd

Extraction Method Tab:

- Veldu 'Secure mode'.
- Hakaðu við 'Drive Has Accurate Stream'.
- Hakaðu við 'Drive Caches Audio Data'.

ATH:

-Ef drifið eða drifin þín koma ekki upp gætiru þurft að loka EAC og vera viss um að hafa sett wnaspi32.dll í EAC möppuna.
-Ekki öll drif styðja Accurate Stream möguleikan. Til að sjá hvaða möguleika drifið þitt hefur smelltu á "Detect Read Features" takkan.

Mynd

I. Smelltu á Drive tab.

Ýttu á takkan fyrir Autodetect Read Command Now. Það þarf að vera diskur í drifinu svo að forritið finni réttu stillinguna. Notaðu stillinguna sem forritið finnur.

Mynd

J. Smelltu á Offset / Speed tab.

Leitaðu af drifinu þínu í AccurateRip Drive Database. Notaðu offset-ið sem þú finnur til að stilla Use Read Sample Offset Correction.


ATH: +6 á myndinni er bara dæmi en gildir ekki fyrir öll drif, finnið ykkar offset í listanum sem ég benti á að ofan.

Mynd

K. Smelltu á Gap Detection tab.

- Veldu annaðhvort Detection aðferð A, B, or C.
- Veldu Secure sem Detection accuracy.

ATH: Detection method A virkar oftast vel og hinar aðferðirnar alveg einsvel. Ef að því einstaka tilviki að drifið geti ekki lesið bilin á disknum prófaðu B eða C.

Mynd

Þetta er endirinn á þrepi 4.


5. Nú þegar þú ert búinn að stilla EAC ertu tilbúinn að rippa þinn fyrsta disk. Þessi skref þarftu að framkvæma í hvert skipti sem þú rippar disk.


A. Settu disk í drifið og ýttu á F4 til að finna bil (gaps)

Mynd

B. Vertu viss um að hafa valið Append Gaps To Previous Track (Default).

Mynd

C. Smelltu á Multiple WAV Files With Gaps (Noncompliant).

Mynd

D. Ýttu á CTRL+A to Til að velja öll lög, Svo ýtiru á F6 ef þú villt óþjappað (WAV) en SHIFT+F6 ef þú vilt þjappað (FLAC).

Mynd

ATH: Það eru margar leiðir til að gera þetta. Ef þú villt WAV, ýttu bara á F6. Ef þú villt FLAC, ýttu á F11 og farðu í External Compression tab...

- Stilling þjöppunar fyrir FLAC

Vertu viss um að skráar endingin sé stillt á .flac og í Additional Comman Line Options paistaðu þessu inn:

-V -8 -T "artist=%a" -T "title=%t" -T "album=%g" -T "date=%y" -T "tracknumber=%n" -T "genre=%m" %s


Mynd

ATH: Þó að sýnt sé í skjáskotinu 128kb/s mæli ég með að þið stillið á 320kb/s til að tryggja mestu möguleg gæði.

Ýttu á OK til að fara úr Compression Options glugganum. Til að rippa ýttu á SHIFT+F6

Það er mælt með því að þú vistir profile stillingarnar með profile menu-inu neðst í EAC. Til að gera þetta smelltu á "New" og búðu til prófíl. Vistaðu svo stillingarnar í prófílinn.

Til Hamingju þú ættir að vera tilbúinn að rippa í fullkomnum lossless gæðum!

Eftirmáli? : Ég veit að það eru fullt af stafsetningar og innsláttar villum í þessum texta, ég tek vel í það að þið sendið mér hvar/hverjar þær eru bara í PM.
Síðast breytt af CraZy á Mið 24. Jan 2007 12:29, breytt samtals 4 sinnum.




@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Fös 29. Des 2006 14:51

Er þetta til þess að rippa diska ? færð kannski lánaðann geisladisk þá geturu rippað hann með þessu ?




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 29. Des 2006 15:09

@Arinn@ skrifaði:Er þetta til þess að rippa diska ? færð kannski lánaðann geisladisk þá geturu rippað hann með þessu ?


tja tildæmis, þetta er kannski meira fyrir fólk sem vill allt í fullkomnum gæðum (einsog ég) Ef þér er nokkuð sama um gæði geturu notað LAME sem compressor í staðin fyrir FLAC, þá eru þessu þjappað í VBR mp3 skrár (sem er reyndar líka allveg frábær gæði og nægir flestum)



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fös 29. Des 2006 16:20

Bara svona uppá grínið, ekki ertu einn af þeim sem safnar öllu í lossless og hlustar svo á þetta í 1.500kr heyrnatólum úr BT?

Sennheiseeeer! :8)




Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Fös 29. Des 2006 16:42

Voffinn skrifaði:Bara svona uppá grínið, ekki ertu einn af þeim sem safnar öllu í lossless og hlustar svo á þetta í 1.500kr heyrnatólum úr BT?

Sennheiseeeer! :8)


haha :D Ég hlusta á lossless heima í græjunum og er svo oftast með VBR eða verra í ipodnum, sem ég nota svo bara með drasl heyrnatólunum sem fylgdu með.

Annars hefði ég ekkert á móti því að eiga gott eintak af Sennheiser HD280 eða HD280pro :wink:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 30. Des 2006 00:14

Voffinn skrifaði:Bara svona uppá grínið, ekki ertu einn af þeim sem safnar öllu í lossless og hlustar svo á þetta í 1.500kr heyrnatólum úr BT?

Sennheiseeeer! :8)

Betra en 1500 kr. hátalarar úr tölvulistanum ;)




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Lau 30. Des 2006 14:01

Xfi, sennheiser og .flac fyrir vinninginn :)



Skjámynd

Mazi!
ÜberAdmin
Póstar: 1327
Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
Reputation: 1
Staðsetning: Skúrinn
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mazi! » Lau 30. Des 2006 14:38

Flott :P Væri samt ekki betra að hosta þessar myndir á vaktin.is í staðinn fyrir einhvern útlenskan server? aldrey að vita nema þessar myndir hverfi af ImageShack :?


Mazi -


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Lau 30. Des 2006 21:02

Mazi! skrifaði:Flott :P Væri samt ekki betra að hosta þessar myndir á vaktin.is í staðinn fyrir einhvern útlenskan server? aldrey að vita nema þessar myndir hverfi af ImageShack :?


Ef/þegar myndirnar detta niður verður þessi þráður gleymdur eða þá að þeir sem gerðu þessar myndir hosta þær uppá nýtt og þá skal ég setja þær aftur inn... :)

nema nátturulega einhver vilji hosta þær á vaktin.is



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Lau 30. Des 2006 23:06

Ég nota bara Foobar2k til að rippa diska í .flac :o




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Sun 31. Des 2006 02:06

Er ekki fínt að gera þennan þráð sticky eða setja hann í FAQ hornið? Ágætis tutorial alveg hreint.




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Mán 01. Jan 2007 01:50

oink ftw


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mán 01. Jan 2007 01:54

Skoop skrifaði:oink ftw
og það er ?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 01. Jan 2007 01:55

p1rate síða




HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mán 01. Jan 2007 01:55

Já ók.




Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Mán 01. Jan 2007 02:21

HemmiR skrifaði:
Skoop skrifaði:oink ftw
og það er ?


þessi tutorial er þaðan, flott framtak að íslenska þetta


Quad Q6600, Gigabyte X38-DQ6 ,GeForce 8800 GTX , 4 GB ram , 2x150 GB raptor (raided), dell 2407WFP , antec p182, thermaltake 700w psu


Höfundur
CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 02. Jan 2007 22:21

Skoop skrifaði:
HemmiR skrifaði:
Skoop skrifaði:oink ftw
og það er ?


þessi tutorial er þaðan, flott framtak að íslenska þetta

Jamm það leynist margt gullið á OiNK ;)