Er þetta ekki frekar klaufalegt?
Segir „racist“ í talgreiningu á iPhone og það birtist stundum sem „Trump“ í augnablik áður en það leiðréttist.
Skiptir ekki máli hver stjórnmálaskoðunin er svona villa er óásættanleg. Verð hissa ef þetta leiðir ekki til málaferla.
https://forums.macrumors.com/threads/ap ... g.2450187/
Autocorrect Racist = Trump
-
- Kóngur
- Póstar: 6529
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 525
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Autocorrect Racist = Trump
bara spurning hvaðan apple sækir sína gagnagrunna og hvar AI-ið sem þeir nota dragi sína þjálfun.
ef það er bara netið sjálft þá er þessi umræða nokkuð einróma og margir sammála
ef það er bara netið sjálft þá er þessi umræða nokkuð einróma og margir sammála

CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Autocorrect Racist = Trump
worghal skrifaði:bara spurning hvaðan apple sækir sína gagnagrunna og hvar AI-ið sem þeir nota dragi sína þjálfun.
ef það er bara netið sjálft þá er þessi umræða nokkuð einróma og margir sammála
Held það fari engir kóðar „óvart“ í stýrikerfi Apple.
Re: Autocorrect Racist = Trump
Skiljanlegt mistök. Ef rasisti væri í nútímaorðabók þá væri mynd af Trump nokkuð gott dæmi.
https://en.wikipedia.org/wiki/Racial_vi ... nald_Trump
"Laziness is a trait in blacks"
"They’re rapists … some, I assume, are good people"
https://en.wikipedia.org/wiki/Racial_vi ... nald_Trump
"Laziness is a trait in blacks"
"They’re rapists … some, I assume, are good people"
-
- Kóngur
- Póstar: 6529
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 525
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Autocorrect Racist = Trump
GuðjónR skrifaði:worghal skrifaði:bara spurning hvaðan apple sækir sína gagnagrunna og hvar AI-ið sem þeir nota dragi sína þjálfun.
ef það er bara netið sjálft þá er þessi umræða nokkuð einróma og margir sammála
Held það fari engir kóðar „óvart“ í stýrikerfi Apple.
mig grunar að þetta sé bara svona klassískt sjálf-rýni kerfi þar sem enginn kóði liggur á bakvið þessa flokkun, frekar bara gagnagrunns input sem er samræmt öðrum grunnum og kerfið samþykkir þetta sem rétt. Enginn kóði eða mannleg aðkoma.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Autocorrect Racist = Trump
John Burkey skrifaði:Former Apple Siri team member John Burkey told The New York Times that there is "probably" code in Apple's systems that is causing the iPhone to write Trump when someone speaks the word racist. "This smells like a serious prank," he said, though he also claimed that it is not clear if it was added into Apple's code or seeded into data that Apple uses for its AI features.
-
- Kóngur
- Póstar: 6529
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 525
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Autocorrect Racist = Trump
GuðjónR skrifaði:John Burkey skrifaði:Former Apple Siri team member John Burkey told The New York Times that there is "probably" code in Apple's systems that is causing the iPhone to write Trump when someone speaks the word racist. "This smells like a serious prank," he said, though he also claimed that it is not clear if it was added into Apple's code or seeded into data that Apple uses for its AI features.
við skulum ekki alhæfa neitt fyrst þeir geta það ekki einusinni sjálfir

Síðast breytt af worghal á Mið 26. Feb 2025 12:21, breytt samtals 1 sinni.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Autocorrect Racist = Trump
worghal skrifaði:GuðjónR skrifaði:John Burkey skrifaði:Former Apple Siri team member John Burkey told The New York Times that there is "probably" code in Apple's systems that is causing the iPhone to write Trump when someone speaks the word racist. "This smells like a serious prank," he said, though he also claimed that it is not clear if it was added into Apple's code or seeded into data that Apple uses for its AI features.
við skulum ekki alhæfa neitt fyrst þeir geta það ekki einusinni sjálfir
Þeir verða að vera varkárir í yfirlýsingum, skaðabætur í málaferlum þarna vestra eru ekkert grín.
Re: Autocorrect Racist = Trump
Meðan við þær yfirlýsingar sem Trump hefur haft yfir basically allt, er þá ekki bara fínt að hann fái smá til baka?
Og líka, Trump er alveg rasisti og hefur alltaf verið það. Það er ekkert rangt við það. Þetta er bara vel vitað.
Og líka, Trump er alveg rasisti og hefur alltaf verið það. Það er ekkert rangt við það. Þetta er bara vel vitað.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16867
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2219
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Autocorrect Racist = Trump
Pointið er samt ekki hvort Trump sé eða sé ekki rasisti heldur hvernig þetta ratar inn í stýrikerfi Apple.
Re: Autocorrect Racist = Trump
Ætli þetta sé ekki bara svipað og hvernig öll þessi vitleysa er að rata í gegnum bandarísku ríkisstjórnina þessa dagana, vanhæfir einstaklingar?
Minnir á x.com, þar sem orð eins og "cis" er flokkað sem harmful eða offensive.
Minnir á x.com, þar sem orð eins og "cis" er flokkað sem harmful eða offensive.
Síðast breytt af Henjo á Mið 26. Feb 2025 16:13, breytt samtals 1 sinni.