Er aðeins að skoða dual USB C hleðslutæki, er með iPhone og iPad og Apple Watch sem eru með USB c tengi. Finnst þetta tvöfalda frá Apple frekar dýrt og stórt.
Er að hugsa þetta sem svona auka í ferðalög og svoleiðis til að sleppa við að taka alltaf tvö með.
Sá þetta frá sandstorm í elko: https://elko.is/vorur/sandstrom-45w-gan ... 4/S45GAN23
Virðist vera frekar nett og öflugt, einhver með reynslu af því á Apple vörum?
Eða getur mælt með einhverju öðru sem væri betra?
USB C hleðslutæki með tvö port
-
- Skrúfari
- Póstar: 2419
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 156
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
Ég hugsa að þú fáir ekki nema 22w úr hvoru fyrir sig þarna sem er ekkert frábært. Tæki frekar 3 porta tækið.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16708
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2170
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
Apple hleðslutækið er sniðugt, á eitt svoleiðis. Nærð 35W ef þú ert með eina snúru en um leið og þú plöggar annari þá dettur virka snúran í 27w minnir mig, þó það sé ekkert tæki tengt við hina. Ef tvö tæki eru tengd þá færðu um 17w á bæði tækin. Get alveg mælt með þessu.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1070
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 234
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
dedd10 skrifaði:Er aðeins að skoða dual USB C hleðslutæki, er með iPhone og iPad og Apple Watch sem eru með USB c tengi. Finnst þetta tvöfalda frá Apple frekar dýrt og stórt.
Er að hugsa þetta sem svona auka í ferðalög og svoleiðis til að sleppa við að taka alltaf tvö með.
Sá þetta frá sandstorm í elko: https://elko.is/vorur/sandstrom-45w-gan ... 4/S45GAN23
Virðist vera frekar nett og öflugt, einhver með reynslu af því á Apple vörum?
Eða getur mælt með einhverju öðru sem væri betra?
Ég keypti stærri gerðina af þessu til þess að kippa með mér í ferðalög, það er hræðileg ground loop-a í þessum tækjum, algjört drasl.
Held að þetta tæki sem linkað er í hérna fyrir ofan frá IKEA sé mikið betra.
Síðast breytt af olihar á Mán 10. Feb 2025 12:40, breytt samtals 1 sinni.
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1070
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 234
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
Gott dæmi um það er þetta.
Þetta er nákvæmlega sama varan, 100% sama. Bara aðrar pakkningar.
1.290kr vs 5.879kr
https://ikea.is/is/products/heimaskrifs ... t-50504692
https://www.rafborg.is/is/vefverslun/hl ... urafhlodur
Þetta er nákvæmlega sama varan, 100% sama. Bara aðrar pakkningar.
1.290kr vs 5.879kr
https://ikea.is/is/products/heimaskrifs ... t-50504692
https://www.rafborg.is/is/vefverslun/hl ... urafhlodur
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1129
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
Sá þetta hjá Epli líka: https://www.epli.is/aukahlutir/rafhlodu ... EU65G39C-W
Er þetta eitthvað betra?
Er þetta eitthvað betra?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1049
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 213
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
Tek Anker frá Aliexpress búðinni þeirrfa
Er með nokkur með 2 portum sem hafa verið að hlaða öll heimsins tæki heima.
Ipada, switch lite, headsets etc
Er með nokkur með 2 portum sem hafa verið að hlaða öll heimsins tæki heima.
Ipada, switch lite, headsets etc
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1129
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
Takk. Rakst einnig á þetta : https://ofar.is/simar-og-fjarfundalausn ... -40w-39130
Aldrei séð þetta merki. Einhver með reynslu?
Aldrei séð þetta merki. Einhver með reynslu?
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1129
- Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
Jón Ragnar skrifaði:Tek Anker frá Aliexpress búðinni þeirrfa
Er með nokkur með 2 portum sem hafa verið að hlaða öll heimsins tæki heima.
Ipada, switch lite, headsets etc
Áttu link?
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1049
- Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
- Reputation: 213
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
dedd10 skrifaði:Jón Ragnar skrifaði:Tek Anker frá Aliexpress búðinni þeirrfa
Er með nokkur með 2 portum sem hafa verið að hlaða öll heimsins tæki heima.
Ipada, switch lite, headsets etc
Áttu link?
Hérna!
Er með 3 tæki heima sem hafa staðið sig ýkt vel !
CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 371
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: USB C hleðslutæki með tvö port
Getur fengið Anker frá amazon.de á ekkert svo ósvipuðu verði og komið hingað á nokkrum dögum.
Mjög gott stuff
Mjög gott stuff