Síða 1 af 1

Xiaomi úr með iPhone?

Sent: Fim 16. Jan 2025 19:14
af dedd10
Er orðinn smá þreyttur á battery ending a Apple Watch.

Einhver prufað Xiaomi úrin? Hvernig eru þau að virka með iPhone og Health/fitness appinu þar?

Re: Xiaomi út með iPhone?

Sent: Fim 16. Jan 2025 19:20
af Moldvarpan
Mæli með Xiaomi Smart Band, hef notað eitt í að verða 3ár. Hef sennilega keypt 4 nýjar ólar á þessum tíma. Verðin á þessu eru góð.

Re: Xiaomi út með iPhone?

Sent: Fim 16. Jan 2025 19:36
af dedd10
Moldvarpan skrifaði:Mæli með Xiaomi Smart Band, hef notað eitt í að verða 3ár. Hef sennilega keypt 4 nýjar ólar á þessum tíma. Verðin á þessu eru góð.


Já sá það einmitt. Hefur þú reynslu að nota það á æfingum og tengt fitness appinu í iPhone?
Það virkar væntanlega ekki með Apple Pay?

Re: Xiaomi út með iPhone?

Sent: Fim 16. Jan 2025 21:34
af Moldvarpan
dedd10 skrifaði:
Moldvarpan skrifaði:Mæli með Xiaomi Smart Band, hef notað eitt í að verða 3ár. Hef sennilega keypt 4 nýjar ólar á þessum tíma. Verðin á þessu eru góð.


Já sá það einmitt. Hefur þú reynslu að nota það á æfingum og tengt fitness appinu í iPhone?
Það virkar væntanlega ekki með Apple Pay?


Nei er ekki Apple maður.

en,
Does Mi Band 8 sync with Apple Health?
Once you have connected your Mi Band tracker to your Mi Fit app, the app should request permission to sync with your Apple Health

Ætti að virka.

Re: Xiaomi úr með iPhone?

Sent: Fös 17. Jan 2025 19:22
af cocacola123
Þegar þú notar annað en apple watch þá verður Fitness appið frekar glatað.
Exercise og stand up hringirnir hverfa. Þetta sync with apple health er bara að það bætast workouts við úr öðrum öppum. Td ef maður notar strava í eitthvað en vilt að það komi líka í apple fitness.
Ég færði mig í garmin. Betra batterí. Sakna samt alltaf apple watch.