OnePlus open hvar er hagkvæmast að fá sér svona?
Sent: Mið 23. Okt 2024 17:29
Mig langar í þennan síma. Held ég sé tilbúinn að prófa loksins svona samloku símar.
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
Viggi skrifaði:Ódýrast væri að kaupa þennan. Þarft samt að setja á hann global rom sjálfur sýnist mér.
I just found this on AliExpress:
ISK103,337 | OnePlus Open 512GB (16GB + 512GB) FACTORY UNLOCKED
https://a.aliexpress.com/_EyM6z3x
Myndi senda skilaboð og spyrja út í það. Búin að vera opin í 3 ár sem lofar góðu
https://www.tunglskin.is/product/oneplus-open-5g.htm
Kostar 319k á tunglskin
Þessi búin að selja 4 síma
https://www.ebay.com/itm/335600011629?_ ... R8LXyqjXZA
Þetta eru helstu möguleikarnir að fá hann. Fékk mér oneplus 12 af ali með global rom og virkar alveg frábærlega hérna.
Viggi skrifaði:Ekki margt um góða kosti hérna á klakanum. allt sem ég fann á google sendir ekki til íslands þarft þá að nota einhverjar forwarding þjónustur með tilheyrandi veseni og kostnaði. foldables eru ekkert voða vinsælir enþá.
skoðaði þetta ekki nógu vel, afsaka það
https://www.amazon.com/OnePlus-Dual-SIM ... 7M531?th=1
er þetta ekki best bet?
kizi86 skrifaði:Viggi skrifaði:Ekki margt um góða kosti hérna á klakanum. allt sem ég fann á google sendir ekki til íslands þarft þá að nota einhverjar forwarding þjónustur með tilheyrandi veseni og kostnaði. foldables eru ekkert voða vinsælir enþá.
skoðaði þetta ekki nógu vel, afsaka það
https://www.amazon.com/OnePlus-Dual-SIM ... 7M531?th=1
er þetta ekki best bet?
"Connectivity Technology GSM: 850/900/1800/1900 WCDMA: B1/2/4/5/6/8/19"
held þetta eintak styðji ekki allar þær tíðnir sem notaðar eru á íslandi, t.d b20 sem vodafone notar
Viggi skrifaði:kizi86 skrifaði:Viggi skrifaði:Ekki margt um góða kosti hérna á klakanum. allt sem ég fann á google sendir ekki til íslands þarft þá að nota einhverjar forwarding þjónustur með tilheyrandi veseni og kostnaði. foldables eru ekkert voða vinsælir enþá.
skoðaði þetta ekki nógu vel, afsaka það
https://www.amazon.com/OnePlus-Dual-SIM ... 7M531?th=1
er þetta ekki best bet?
"Connectivity Technology GSM: 850/900/1800/1900 WCDMA: B1/2/4/5/6/8/19"
held þetta eintak styðji ekki allar þær tíðnir sem notaðar eru á íslandi, t.d b20 sem vodafone notar
Það vantar band 20 jú. Er hjá nova svo það er núll vesen. Ekki mörg símfélög sem nota b20 held ég