Síða 1 af 1

Vídeo sést ekki á sjónvarpinu bara á tölvuni:S

Sent: Lau 21. Jan 2006 10:03
af Mazi!
jæja nú var ég að fá mér s video snúru svo að ég geti horft á myndir í sjónvarpinu og ég tengdi þetta og allt í fína skjámyndin kemur og allt nema þegar ég set video í gang sést það bara á tolvu skjánum en ekki á sjónvarpinu :cry: hvernig laga ég þetta ?

Sent: Lau 21. Jan 2006 12:07
af Stutturdreki
Hjá mér virkar að stilla skjáúttakið bara á sjónvarpið. fn + F4, getur náttúrulega verið mismunandi eftir fartölvum..

Sent: Lau 21. Jan 2006 12:23
af Mazi!
uuu já hjá mér er eitthvað fn og f8 takkin á honum stendur (crt/lcd)
er með inspiron vél

Sent: Lau 21. Jan 2006 16:40
af hilmar_jonsson
Eina örugga lausnin sem ég þekki er að stilla skjávarpan sem aðalskjá.

Hitt fer eftir skjákorti o.fl.þ.h.

Sent: Sun 22. Jan 2006 10:12
af Mazi!
ok hvernig geri ég það? :D

Sent: Sun 22. Jan 2006 12:10
af gnarr
Hvernig skjákort ertu með?

Sent: Sun 22. Jan 2006 15:12
af Mazi!
gnarr skrifaði:Hvernig skjákort ertu með?



eitthvað ati rage moblity 8.0mb :oops:



(veit hvað þið segið :oops: )

Sent: Mán 23. Jan 2006 13:34
af Mazi!
getur verið að skjá kortið ráði bara ekki við að sína video á sjonvarpinu og lappanum?

Sent: Mán 23. Jan 2006 13:37
af hilmar_jonsson
Ertu að nota það í dualview eða clone?

Sent: Mán 23. Jan 2006 15:06
af Mazi!
hilmar_jonsson skrifaði:Ertu að nota það í dualview eða clone?



clone

Sent: Mán 23. Jan 2006 15:39
af Dagur
Sumir spilarar virka ekki nógu vel þegar þú ert með 2 skjái. Þeir leyfa manni ekki einu sinni að taka screenshot.

Prófaðu að nota bara einn skjá í einu.

Sent: Mán 23. Jan 2006 22:11
af Mazi!
ég nota nú bara VLC :roll:
er hann ekki sá besti???

Sent: Mán 23. Jan 2006 22:19
af ICM
Nei VLC er ekki besti, prófaðu Media Player Classic og settu WM9 Renderless.

Málið er að þú ert að spila video overlay en ekki software render, flest skjákort ráða bara við að keyra video overlay á primary skjánum eða sem fullscreen video mirror. Einfaldast er bara að stilla yfir í software eða WM9 Renderless/High Quality mode.

Sent: Þri 24. Jan 2006 10:40
af Mazi!
IceCaveman skrifaði:Nei VLC er ekki besti, prófaðu Media Player Classic og settu WM9 Renderless.

Málið er að þú ert að spila video overlay en ekki software render, flest skjákort ráða bara við að keyra video overlay á primary skjánum eða sem fullscreen video mirror. Einfaldast er bara að stilla yfir í software eða WM9 Renderless/High Quality mode.


hvernig geri ég það? :(

Sent: Þri 24. Jan 2006 15:38
af Vilezhout
veldu sjónvarpið sem primary monitor

Sent: Þri 24. Jan 2006 23:52
af Mazi!
oki en skil ekki það er eins og tölvan bjoði ekki uppá það þótt ég fari í propertis