Síða 1 af 1
forrit til að sína hvað er mikið eftir af batterínu
Sent: Lau 21. Jan 2006 08:33
af Mazi!
er hægt að fá eitthvað forrit til að vita hvað er mikið eftir af batterínu í lappanum sem er svona augljóst eins og á thinkpad vélunum er svona stór grænn mælir á startinu.
Sent: Lau 21. Jan 2006 12:24
af Mazi!
"BUMP"
Sent: Lau 21. Jan 2006 14:03
af CraZy
þarft ekki að bumpa einhvað sem er ekki einusinni komið á næstu síðu..
Sent: Lau 21. Jan 2006 14:19
af Mazi!
Sent: Lau 21. Jan 2006 17:54
af Blackened
ég hélt að þetta væri innbyggt í windows..
allavega á minni HP vél get ég séð þetta í Power options í Control Panel
Sent: Lau 21. Jan 2006 18:36
af Dagur
Þú getur stillt þetta í windows. En ef þú vilt hafa þetta svolítið flott þá getur þú prófað
Konfabulator
Sent: Sun 22. Jan 2006 08:52
af Mazi!
Blackened skrifaði:ég hélt að þetta væri innbyggt í windows..
allavega á minni HP vél get ég séð þetta í Power options í Control Panel
jú þetta er innbyggt líka en það pirrar mig svo eitthvað lítið battery
Sent: Sun 22. Jan 2006 10:15
af Mazi!
Dagur skrifaði:Þú getur stillt þetta í windows. En ef þú vilt hafa þetta svolítið flott þá getur þú prófað
Konfabulator
hvar finn ég þennan konfabulator???
Sent: Sun 22. Jan 2006 11:45
af arnarj
jeminn eini. Fyrir það fyrsta setti hann setti link. Svo er ekki eins og það sé erfitt að slá inn konfabulator í google.
Sent: Sun 22. Jan 2006 11:54
af viddi
Þetta heitir reyndar Widget og er bráðsniðugt
Sent: Sun 22. Jan 2006 15:09
af Mazi!
ok takk