5G yfir gervihnött


Höfundur
jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

5G yfir gervihnött

Pósturaf jonfr1900 » Lau 20. Júl 2024 21:30

Ég sé að það er búið að samþykkja tíðniband fyrir 5G yfir gervihnött. Þetta eru tvö tíðnibönd.

Það er tíðniband n254 sem er 2400Mhz
Það er tíðniband n255 sem er 1600Mhz
Það er tíðniband n256 sem er 2100Mhz

Síðan eru það tíðnibönd sem eru á miklu hærri tíðni.

n510 sem er Ka-band á 28Ghz (Bandaríkin eingöngu)
n511 sem er Ka-band á 28Ghz (Bandaríkin eingöngu)
n512 sem er Ka-band á 28Ghz (Evrópusambandið/EES)

5G NR frequency bands (Wikipedia)

Ég reikna með að farsímar sem styðji þetta komi kannski fram árið 2025 en kannski ekki fyrr en árið 2026. Þetta gæti lokað götum í dreifingu á 5G merki í ýmsum löndum Evrópu. Ég veit ekki með Ísland, þar sem Ísland er þannig staðsett að gervihattamerki er á frekar á lágum styrk og ekki víst að þetta virki ef gervihnettir eru á fastri braut um Jörðina. Þetta gæti virkar betur ef að þetta er á gervihnöttum sem er á pólarbraut og frekar lágt en þá þarf mjög mikinn fjölda af gervihnöttum svo að þetta verði nothæft að einhverju ráði.