Síða 1 af 1
Að niðurklukka fartölvur fyrir betri rafhlöðuendingu.
Sent: Mið 18. Jan 2006 16:28
af hilmar_jonsson
Hefur einhver hér reynt að niðurklukka fartölvur til að fá betri rafhlöðuendingu.
Ég hef prufað að niðurklukka 3000+ örgjörva niður í 800Mhz (á borðtölvu) og slökkva á kælinguni á honum.
Tölvan réð við BF2 í góðum gæðum og örgjörvinn fór aldrei yfir 27°C í load.
Sent: Mið 18. Jan 2006 19:44
af gumol
Intel örgjörfarnir í Centriono tölvum gera þetta held ég sjálfkrafa. Annars er þetta mjög sniðugt, geturu downcloakcað hana "live" eða þarftu að restarta?
Af hverju skrifar aldrei neinn titil?
Sent: Mið 18. Jan 2006 19:46
af hilmar_jonsson
Ég er bara að pæla í þessu. Ég á ekki fartölvu.
Sent: Mið 18. Jan 2006 20:51
af gnarr
gumol skrifaði:geturu downcloakcað hana "live" eða þarftu að restarta?
http://www.cpuid.com/clockgen.php
Sent: Mið 18. Jan 2006 22:33
af andrig
amd Turion 64mb gerir þetta sjálfkrafa
Sent: Fim 19. Jan 2006 12:51
af @Arinn@
Gerir ekki AMD Cool 'n Quite (kann ekki að skrifa þetta) líka sem sagt að niðurklukka örgjörfann ?
Sent: Lau 21. Jan 2006 08:26
af Mazi!
er hægt að niðurklukka
cool ég þarf að gera það við lappan