Tilgangur 5G á farsímum
Sent: Sun 10. Mar 2024 13:13
Nú er 5G kerfið búið að vera í fullri notkun um allt land í nokkurn tíma og hef prófað tvisvar að hafa kveikt á 5G í símanum og þar sem maður notar bara spotify/youtube og samfélagsmiðlana þá er nákvæmlega engin munur á notkun nema auto 5G étur upp batterýið. Er reyndar með 3 ára síma og kannski einhver munur á modeminu í símunum í dag. Ætti að vera sér toggle (í swipe down menu) fyrir 5G ef maður ættlar að ná í eithvað stórt eða nota síman sé hotspot. Sem heimanet í smábæ er þetta er það meira en nóg. Bara forvitin hvernig vaktarar eru með þetta stilt hjá sér