Hjálp með að finna straumbreyti
Sent: Sun 07. Jan 2024 17:02
Ég er staðsettur á Akureyri þannig það er ekki mikið í boði af búðum með svona lagað en er einhver sem veit eða á straumbreyti sem ég get notað í þessa vél
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
jonsig skrifaði:Ekkert mál að redda sér svona innsigluðum spenni (12V / 6W)
Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku.
Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann ætti að endast í 15-20ár
300+ týpur
Þarft að fá miðjupinnamálið á hreint og hvort spennirinn þarf að vera úti eða ekki.
Hlynzi skrifaði:jonsig skrifaði:Ekkert mál að redda sér svona innsigluðum spenni (12V / 6W)
Tengið er DC barrel líklega 5,5/2.5mm . Gæti líka verið 5,5/2.1mm. Aðallega pinnin í miðjunni sem þú hlýtur að getað mælt c.a með reglustiku.
Viss um að þetta sé ekki vélin sjálf ? Því þetta er UL vottaður spennir sem segir manni að hann ætti að endast í 15-20ár
300+ týpur
Þarft að fá miðjupinnamálið á hreint og hvort spennirinn þarf að vera úti eða ekki.
Það stendur 2,8 mm á miðanum á spennugjafanum, ætli það sé miðju pinninn ?