jonfr1900 skrifaði:Moldvarpan skrifaði:Olithorv skrifaði:Keypti mér A54 núna um daginn, var með einhvern sjúskaðan 8 ára gamlan iphone sem mamma átti, þannig ég er kannski ekki með standards, en so far er hann bara algjör snilld. Stílhreinn og flottur, responsive 120hz skjár, solid battery og 50mp myndavél! what more do u need
Ég er ekki langt frá þér, minn að verða 6ára
Hann er samt að virka fínt en ég geri engar svakalegar kröfur á síman, er að nota ca 30apps á honum, ekkert alltof lengi að opna hluti.
Batteríið dugar ekkert alltof vel, þarf oft að hlaða á miðjum degi. Fer eftir notkun.
Það sem ýtti við mér er að ég áttaði á mig að ég er með elsta símann í fjölskyldunni
Er samt enn smá efins hvort ég ætti ekki bara að nota hann áfram haha
Það verður slökkt á 2G og 3G árið 2025 og fljótlega eftir áramótin. Veit ekki alveg hvernig það plan er ennþá. Allir símar sem ekki styðja VoLTE eru bara þá úti og fá ekkert samband.
Þótt ég haldi í þennan gamla A8 þá væri það ekki vandamál, bara ekki 5G.
Viggi skrifaði:Á mi 11 pro sem er 2021 flagship og mun uppfæra um mitt ár og rakst á þennan hér. þarf engar voða myndavélar en vill hafa góða hátalara fyrir youtube og allt það. tikkar í öll mín box annars. einhver sem á þessa týpu og getur deild reynslu sinni?
https://www.aliexpress.com/item/1005005 ... brFVSo4K6M
Ég kaupi hann frekar í Elko á aðeins meira, en takk fyrir ábendinguna.
RassiPrump skrifaði:Ég er búinn að vera með A53 í ár, og konan var að fá sér A54, og þeir eru báðir bara mjög fínir. Eina ástæðan fyrir því að ég fékk mér Shitsung frekar en eitthvað annað rusl í fyrra þegar ég var að versla síma var IP67 staðallinn. Ef að Fairphone and Nothing Phone væru með IP67 eða 68 myndi ég hiklaust fara í þá.
Já, þeir eru mjög solid. Minn gamli er IP68 og 441 ppi skjár. Sem er meira en flestir nýjir símar í dag hafa.
Það er aðallega örgjörvin og stærð minnisins sem er að valda því að ég er að íhuga þetta, væri nice að hafa hann aðeins meira snappy að loada.
Svo vill maður alltaf sem stærsta batteríið.
En af þessum tveim(A54 og S21 FE), þá langar mig eiginlega meira í S21 FE.