Síða 1 af 1

Samsung að undirbúa sms og gagnaflutning yfir gervihnött

Sent: Fim 23. Feb 2023 23:40
af jonfr1900
Samkvæmt nýjustu fréttum. Þá er Samsung að undirbúa sms og gagnaflutning yfir gervihnött. Þetta kerfi verður yfir 5G og síðan 6G staðalinn þegar hann kemur fram í lok þessa áratugar.

Samsung is readying its own smartphone-to-satellite communication platform (engadget.com)

Re: Samsung að undirbúa sms og gagnaflutning yfir gervihnött

Sent: Fös 24. Feb 2023 09:51
af Jón Ragnar
Sama og Apple eru með :)

Re: Samsung að undirbúa sms og gagnaflutning yfir gervihnött

Sent: Lau 25. Feb 2023 09:28
af jojoharalds
það er jákvætt ,sparar kaup á Gps göngubúnað eins og garmin inreach til dæmis ,sem er í raun ser búnaður sem gerir nákvæmlega það,

Að leyfa manni að senda sms í neyð þegar utan símasambands,nema þetta er með áskriftargjald.

svo ef að ég get fengið þetta í samsung síma þá er það geggjað (ef að ég þarf ekki borga áskríft,þá er það bónus :) )