Síða 1 af 1

Tölva fyrir myndavélakerfi?

Sent: Lau 04. Feb 2023 12:31
af hundur
Góðan og blessaðan.
Ég er að leita að lausn fyrir myndavélakerfi sem verður líklega með 4-6 öryggismyndavélum.
Er með nokkrar AMCREST vélar og gamla android síma sem ég hef breytt í öryggismyndavélar.

Hvað gæti hentað best í þetta? Borgar sig kannski að kaupa áskrift af einhverju skýjakerfi í stað þess að vera með eigin server?

Re: Tölva fyrir myndavélakerfi?

Sent: Sun 05. Feb 2023 02:27
af BugsyB
skoðaðu bluiris - setur upp á windows vél

Re: Tölva fyrir myndavélakerfi?

Sent: Sun 05. Feb 2023 17:40
af Kristján Gerhard
Frigate hefur verið vinsælt hjá þeim sem eru að fikta í Home Assistant. Kostirnir við það eru að mér skilst að það getur keyrt á tiltölulega ódýrum vélbúnaði og offloadað myndvinnslu á Google Coral coprocessor.

Re: Tölva fyrir myndavélakerfi?

Sent: Mán 06. Feb 2023 22:30
af hundur
Takk, ég skoða þetta sem þið hafið nefnt.