Sælir félagar,
Nú er ég ekki mjög vel að mér í fartölvum svo ég spyr ykkur.
Er ekki örugglega BIOS/CMOS rafhlaða á fartölvumóðurborðum eins og öðrum móðurborðum?
Og ef svo er, er þá venjulega eitthvað patent eða þægilegt að komast að til að skipta um það eða þarf að rífa þessar helv.... beyglur í tætlur til að skipta um rafhlöðu.
Ástæða þess að ég spyr er sú að klukkan í HP nx eitthvað ferðatölvunni hjá systur minni er farinn að seinka sér og helst ekki rétt sem myndi benda til þess að rafhlaðan væri farinn að gefa sig.
Hins vegar vélin 500 km í burtu og ég get því ekki skoða hana en var að spá í hvort ég gæti skipt um það þegar hún kemur heim um jólin.
BIOS/CMOS rafhlaða
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Reputation: 0
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
BIOS/CMOS rafhlaða
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir