Síða 1 af 1

Zigbee dongle

Sent: Fim 29. Des 2022 15:08
af Gormur11
Sælir vaktarar.

Mig vantar zigbee dongle til þess að nota með home assistant sem ég er að setja upp. Hvar fæ ég svoleiðis? Hef ekki fundið þetta við snögga leit í tölvuverslunum.

Re: Zigbee dongle

Sent: Fim 29. Des 2022 18:15
af peturm
Þessi hefur reynst mér vel.

https://snjallingur.is/webshop/zigbee-stjorntaeki-conbeeii-raspbeeii/


Ég valdi að keyra deconz í sér docer.
Er semsagt að keyra HA sem VM á Unraid og mér fannst stabílla að keyra þetta aðskilið, geri það sama með Z-wave JS. Þetta er samt trúlega meira unraid mál en HA.

Re: Zigbee dongle

Sent: Fim 29. Des 2022 19:28
af joispoi

Re: Zigbee dongle

Sent: Fim 29. Des 2022 21:11
af kornelius
Er með einn svona sem þú getur fengið https://www.aliexpress.com/item/1005003 ... 1802YF9k44

Tekin upp úr kassa en nánast ónotaður.

Er líka með "SONOFF ZBBridge Smart Zigbee Bridge" https://www.aliexpress.com/item/4000986 ... 1802YF9k44

Sendu mér bara skilaboð ef þú hefur áhuga.

K.

Re: Zigbee dongle

Sent: Fös 30. Des 2022 15:17
af Gormur11
Ég var að reyna að senda þér pm. Veit ekki hvort heppnaðist. :)

Re: Zigbee dongle

Sent: Fös 30. Des 2022 15:33
af kornelius
Gormur11 skrifaði:Ég var að reyna að senda þér pm. Veit ekki hvort heppnaðist. :)


Engin skilaboð í mínu innhólfi?

K