Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf GullMoli » Fös 23. Sep 2022 13:47

Hvað finnst ykkur vera sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 RED 128gb með 84% battery health (dugar vel 1-1.5 dag). Engar rispur á honum en pínu högg á volume takkanum.

Keyptur í lok árs 2019.

Hef séð fólk auglýsa þá á 50-75þús en vildi athuga hvað ykkur fyndist sanngjarnt fyrir báða aðila.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf Hlynzi » Fös 23. Sep 2022 19:18

Fer það ekki bara eftir því hversu snöggur þú villt vera að selja hann ? Ég hef álitið snjallsíma af öllum gerðum gott sem verðlausa eftir 2 ár...en iPhone virðist fólk vera tilbúið að borga meira fyrir hann en ég allavegana. Sýnist svona verðið vera á því bili sem þú nefnir á fb og bland.
Myndi bara setja á hann 40 þús. kall (50 þús. ef þú ert mjög nískur) og sjá hvort hann seljist ekki eins og skot.


Hlynur


Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf Borð » Fös 23. Sep 2022 19:22

Býð 40 :japsmile



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf Viktor » Lau 24. Sep 2022 09:35

Hlynzi skrifaði: hef álitið snjallsíma af öllum gerðum gott sem verðlausa eftir 2 ár...en iPhone virðist fólk vera tilbúið að borga meira fyrir hann en ég allavegana.


Elsti síminn með nýjasta iOS 16 er iPhone 8 frá árinu 2017 :8)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
GullMoli
Vaktari
Póstar: 2484
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf GullMoli » Lau 24. Sep 2022 12:47

Hlynzi skrifaði:Fer það ekki bara eftir því hversu snöggur þú villt vera að selja hann ? Ég hef álitið snjallsíma af öllum gerðum gott sem verðlausa eftir 2 ár...en iPhone virðist fólk vera tilbúið að borga meira fyrir hann en ég allavegana. Sýnist svona verðið vera á því bili sem þú nefnir á fb og bland.
Myndi bara setja á hann 40 þús. kall (50 þús. ef þú ert mjög nískur) og sjá hvort hann seljist ekki eins og skot.


Pælingin er óháð tíma, eina sem ég er að spá er hvað væri sirka sanngjarnt fyrir báða aðila.

“50k ef þú ert nískur” segir mér t.d. að 40k væri ósanngjarnt fyrir mig, af hverju ætti ég að “gefa” einhverjum afslátt af gangverði? Fáránlegt að kalla það nísku :lol:

Annars sammála Viktor, þú hefur greinilega ekki átt iPhone síðustu ár. Þessi virkar ennþá frábærlega og góð raflhaða þrátt fyrir að vera tæplega 3 ára.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf elv » Lau 24. Sep 2022 13:56

Seldi Iphone 11 64GB fyrir stuttu á 45þús
Þannig 50-60 væri alveg fair fyrir 128GB

Hann var reyndar eins og nýr fyrir utan rafhlöðuna
Síðast breytt af elv á Lau 24. Sep 2022 13:57, breytt samtals 1 sinni.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf Hlynzi » Lau 24. Sep 2022 15:13

GullMoli skrifaði:
Hlynzi skrifaði:Fer það ekki bara eftir því hversu snöggur þú villt vera að selja hann ? Ég hef álitið snjallsíma af öllum gerðum gott sem verðlausa eftir 2 ár...en iPhone virðist fólk vera tilbúið að borga meira fyrir hann en ég allavegana. Sýnist svona verðið vera á því bili sem þú nefnir á fb og bland.
Myndi bara setja á hann 40 þús. kall (50 þús. ef þú ert mjög nískur) og sjá hvort hann seljist ekki eins og skot.


Pælingin er óháð tíma, eina sem ég er að spá er hvað væri sirka sanngjarnt fyrir báða aðila.

“50k ef þú ert nískur” segir mér t.d. að 40k væri ósanngjarnt fyrir mig, af hverju ætti ég að “gefa” einhverjum afslátt af gangverði? Fáránlegt að kalla það nísku :lol:

Annars sammála Viktor, þú hefur greinilega ekki átt iPhone síðustu ár. Þessi virkar ennþá frábærlega og góð raflhaða þrátt fyrir að vera tæplega 3 ára.


Mér datt ekkert betra orð í hug, almennt um alla hluti reyni ég að verðleggja svona ca. eftir markaðinum, ef ég vil losna við þá sem fyrst er það 10-30% afsláttur, það er bara spurning hvað líka á maður að eyða miklum tíma í að eltast við að reyna að fá hámarksverð...ég skal hinsvegar bjóðast til að skipta á þessum iPhone og nýlegum Lay-Z-Boy stól sem mig vantar að losna við (nývirði á honum er 189 þús. kr....en húsgögn seljast seint og illa á nálægt fullu verði, þá eignast ég líka minn fyrsta iPhone.


Hlynur

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf audiophile » Lau 24. Sep 2022 18:46

Miðað við að iPhone 11 er enn í sölu og kostar nýr 99þ (64gb) þá er 50-60þ alveg sanngjarnt verð.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf pattzi » Lau 24. Sep 2022 19:10

Seldi iphone 11 64 gb um daginn á 35.000 og hann var með lélegan hljóðnema virkaði bara stundum nema á speaker c.a 2-3 ára

En seldi líka iphone 12 (man ekki alveg hvaða stærð 128gb held eg ) á 75k)

En keypti mér iphone 11 128 gb á 99.990
Síðast breytt af pattzi á Lau 24. Sep 2022 19:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Sanngjarnt verð fyrir iPhone 11 128GB?

Pósturaf ChopTheDoggie » Lau 24. Sep 2022 22:37

Ég keypti minn notaðan iPhone XS fyrir 2 árum fyrir 50þús þannig að mér finnst 50-60 væri sanngjart.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II