iPhone 14 Pro camera bug

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

iPhone 14 Pro camera bug

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Sep 2022 17:46

Það virðist ekki ætla að byrja vel með iPhone 14 Pro/Max ...
Var að sjá þetta áðan. Ef þetta væri software bug þá myndi þetta væntanlega hafa áhrif á alla síma.
Án þess að vita það þá sýnist mér þetta vera hardware issue.
Hvað finnst ykkur um þetta?






Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1576
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 14 Pro camera bug

Pósturaf audiophile » Mán 19. Sep 2022 18:45

Samt skrýtið því þetta virðist bara gerast í 3rd party öppum en ekki camera appinu í símanum sem bendir aftur til hugbúnaðar vesens. Vonandi ná þeir að laga þetta sem fyrst í hugbúnaðaruppfærslu. Leiðinlegt fyrir þá að lenda í svona.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 14 Pro camera bug

Pósturaf Njall_L » Mán 19. Sep 2022 20:21

Apple allavega búnir að staðfesta að þetta sé hugbúnaðarvesen og update á leiðinni, samt leiðinlegt að fá svona stórt vandamál strax við útgáfu
https://www.macrumors.com/2022/09/19/ip ... next-week/


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 14 Pro camera bug

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Sep 2022 20:39

audiophile skrifaði:Samt skrýtið því þetta virðist bara gerast í 3rd party öppum en ekki camera appinu í símanum sem bendir aftur til hugbúnaðar vesens. Vonandi ná þeir að laga þetta sem fyrst í hugbúnaðaruppfærslu. Leiðinlegt fyrir þá að lenda í svona.

Snapchat and Instagram have bug fixes that came out today - can anyone confirm if this fixes the issue for them? TikTok has not been updated for 2 days so they will need to release one too.
It doesn’t fix it.
https://forums.macrumors.com/threads/iphone-14-pro-camera-shaking-and-vibrating-in-apps-like-snapchat-tiktok-and-instagram-for-some-users.2360376/page-18

Apple segjast ætla að laga þetta í næstu viku með iOS 16.0.2 uppfærslu, þessi böggur getur auðveldlega eyðilagt myndavélarnar.
Ótrúlegt að þeir hafi ekki verið búnir að prófa þessi algengu forrit eins og Snapchat og TikTok áður en símarnir fóru á markað.
f you have an iPhone 14 Pro or iPhone 14 Pro Max exhibiting this camera issue, then stay tuned for the fix in a software update arriving next week, likely version iOS 16.0.2. In the meantime, it’s probably not advised to play around with the dodgy camera system if you are seeing the bug, as that could potentially cause some permanent physical damage to the hardware.
https://9to5mac.com/2022/09/19/iphone-14-camera-shake-bug-fix/




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 14 Pro camera bug

Pósturaf vesley » Þri 20. Sep 2022 15:28

GuðjónR skrifaði:Ótrúlegt að þeir hafi ekki verið búnir að prófa þessi algengu forrit eins og Snapchat og TikTok áður en símarnir fóru á markað.


Oft eru framleiðendur á þessum stóru forritum með mjög lítinn glugga til að uppfæra sín forrit fyrir nýju símana. Apple setja ábyrgðina alfarið á þá aðila að hafa forritin í standi.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16495
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2106
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: iPhone 14 Pro camera bug

Pósturaf GuðjónR » Þri 20. Sep 2022 17:51

vesley skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ótrúlegt að þeir hafi ekki verið búnir að prófa þessi algengu forrit eins og Snapchat og TikTok áður en símarnir fóru á markað.


Oft eru framleiðendur á þessum stóru forritum með mjög lítinn glugga til að uppfæra sín forrit fyrir nýju símana. Apple setja ábyrgðina alfarið á þá aðila að hafa forritin í standi.


True...
En það getur sprungið í andlitið á Apple, það sitja margir uppi með ónýtar myndavélar eftir þetta ævintýri sem Apple þarf að bæta.