Síða 1 af 1
Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Sent: Sun 03. Júl 2022 23:06
af GuðjónR
Vonandi getur einhver aðstoðað mig með þetta, en skjárinn á Samsung Galaxy S21+ síma dóttur minnar dó og það þarf að fara með hann í viðgerð, fyrst vill hún ná myndunun sínum úr símanum og eyða þeim út.
Gallinn er bara sá að þegar hún tengir símann við tölvu þá biður tölvan hana um pin/lykilorð sem hún á að pikka á símann en skjárinn virkar ekki og því er það ekki hægt.
Hefur einhver lausn þessu?
Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Sent: Sun 03. Júl 2022 23:26
af Krisseh
Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Sent: Sun 03. Júl 2022 23:36
af GuðjónR
Krisseh skrifaði:http://www.findmymobile.samsung.com
Er þetta ekki flóknara?
Væntanlega að tengja símann við tölvu með usb og logga sig inn á slóðina í tölvunni?
https://findmymobile.samsung.com/
Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Sent: Sun 03. Júl 2022 23:49
af Krisseh
GuðjónR skrifaði:Krisseh skrifaði:http://www.findmymobile.samsung.com
Er þetta ekki flóknara?
Væntanlega að tengja símann við tölvu með usb og logga sig inn á slóðina í tölvunni?
https://findmymobile.samsung.com/
Unlock á meðan síminn er tengdur svo er backup möguleiki líka, gæti bæði virkað.
Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Sent: Sun 03. Júl 2022 23:52
af GuðjónR
Krisseh skrifaði:GuðjónR skrifaði:Krisseh skrifaði:http://www.findmymobile.samsung.com
Er þetta ekki flóknara?
Væntanlega að tengja símann við tölvu með usb og logga sig inn á slóðina í tölvunni?
https://findmymobile.samsung.com/
Unlock á meðan síminn er tengdur svo er backup möguleiki líka, gæti bæði virkað.
Við prófum þetta, kærar þakkir.
Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Sent: Mán 04. Júl 2022 00:35
af Dúlli
Er síminn ekki tengdur við google photos ?
Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Sent: Mán 04. Júl 2022 07:56
af audiophile
S21 styður HDMI út gegnum USB-C dokku t.d. Getur tengt hann við annan skjá og fengið mynd þannig og notað mús til að pikka inn mynstur/pin.
Re: Að ná myndum úr biluðum Samsung síma
Sent: Mán 04. Júl 2022 09:18
af worghal
getur líka reddað usb-c í usb-a tengi og tengt mús við símann beint.