Amazon Fire tablets


Höfundur
hlh313
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 30. Jún 2020 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Amazon Fire tablets

Pósturaf hlh313 » Þri 28. Jún 2022 20:04

Einhver hér sem hefur reynslu af því að nota Amazon fire tablets á Íslandi? Er að spá hvort ég eigi að kaupa fire HD10 kids pro fyrir krakkana en velti fyrir mér hvort þær séu bara bréfpressur um leið og þær fara út fyrir "Amazon land"?

Er ekki hægt að setja Google play store inn á þessar vélar með einhverjum krókaleiðum?

Einhver með reynslu?



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Fire tablets

Pósturaf hagur » Þri 28. Jún 2022 21:42

Alveg hægt að nota þær hér og hægt að setja play store á þær.




Höfundur
hlh313
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Þri 30. Jún 2020 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Fire tablets

Pósturaf hlh313 » Þri 28. Jún 2022 22:05

hagur skrifaði:Alveg hægt að nota þær hér og hægt að setja play store á þær.


Ok snilld. Veistu hvernig þær eru í samanburði við t.d. Samsung galaxy tab A8? (Þá fire tablet 10 HD).



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Amazon Fire tablets

Pósturaf hagur » Mið 29. Jún 2022 08:21

hlh313 skrifaði:
hagur skrifaði:Alveg hægt að nota þær hér og hægt að setja play store á þær.


Ok snilld. Veistu hvernig þær eru í samanburði við t.d. Samsung galaxy tab A8? (Þá fire tablet 10 HD).


Ég þekki svosem ekki þessar Samsung Galaxy spjaldtölvur en Fire HD 10 er mjög fín og mikið betri en t.d Fire HD 8 eða 7. Það er mikið betri skjár á henni, með full hd upplausn. Í grunninn er þetta samt ódýrt hardware og build quality ekkert í líkingu við iPad eða þessar Samsung spjaldtölvur get ég ímyndað mér.

En eins og ég nefndi fyrr þá er ekkert mál að setja upp Google play store o.fl. á þetta og þá er þetta orðið ansi líkt hefðbundnu Android stýrikerfi. Getur notað "Fire Toolbox": https://forum.xda-developers.com/t/wind ... 1.3889604/