Gott kvöld.
Ég er að velta fyrir mér hvort hægt sé að sérsníða Android stýrikerfið á spjaldtölvum barnanna,- Þá meina ég disable-a að hægt sé að breyta birtustigi skjás, færa til öpp á skjáborði, setja inn fleiri skjáborð að óþörfu og slíkt.... Er orðinn svona frekar þreyttur á að þurfa alltaf að laga þetta Sennilega bara mitt OCD. Sé ekki svona fídus í Family link.
Sérsníða Android stýrikerfi
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Sérsníða Android stýrikerfi
Síðast breytt af Krissinn á Fös 03. Jún 2022 22:31, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Sérsníða Android stýrikerfi
þú ert að leita að barnvænum "launcher".
Þeir eru til í hundraða tali. Prófaðu bara að google'a "Android Launcher for kids"
Þeir eru til í hundraða tali. Prófaðu bara að google'a "Android Launcher for kids"
"Give what you can, take what you need."
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 130
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Sérsníða Android stýrikerfi
Minnir að Samsung og Lenovo hafi einhverntímann verið líka með svona innbyggt Kids Mode. Gæti verið hætt núna.
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1122
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
- Reputation: 1
- Staðsetning: RNB
- Staða: Ótengdur
Re: Sérsníða Android stýrikerfi
Þetta eru Lenovo tölvur og jú, slíkt er innbyggt en mig langar svona helst að fara hina leiðina ef það er möguleiki.