Hjaltiatla skrifaði:jonsig skrifaði:Alltaf gaman að sjá hvað mikið af þessum hleðslutækjum eru potentially deadly
Besta í þessum bransa eru Aukey,Rawpower og apple því miður. Elko selja stundum RawPower.
This be bbcode.org!
Ok sé eitthvað af þessum RAVPower á Aliexpress (þarf að versla mér tvö stykki).
Hefuru einhverja skoðun á USB-A >> USB-C hleðsluköplum ?
Ég hef komist yfir almennilega Power Delivery rated (5 Amper) kapla af þeirri sort en aldrei af ebay/ali
Gleymdi að minnast á Anker , keypti á amazon PD kapla af þeim sem eru ódrepandi en kosta sitt.
Svona áhugaverðara:
Fyrir löngu síðan keypti ég ódýran USB power tester sem hljómar geeky, en með honum kemur snögglega í ljós performance issue á köplunum/hleðslutækjum.
Á sumum hleðslutækjum virkar alls ekki QC hleðslutæknin á alla síma ? Sem mér fannst merkilegt ,sama hvaða kapal ég notaði.. og hleðslutækið defaultaði bara á Apple Encoding hleðslutæknina.
Keypti Aukey USB Turbo charger PA-U28 sem minnst er á test síðunni sem ég póstaði hér að ofan. Og svo á ég updated útgáfu af honum sem styður QC3 hleðslu. Þeir hafa aldrei verið með neina encoding stæla.
Síðan virka ikea koppla hleðslutækin fínt, þó þau hlaði hægar. Það fer líka betur með rafhlöðuna. Þar sem hiti hefur mikil áhrif á endingu li-ion.