Síða 1 af 1
Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 00:51
af jardel
Eins og titillinn segir.
Hver er besti síminn i dag fyrir þetta budget.
Ætla að fá mér síma og vil fá sem mest fyrir peninginn.
Er aðeins að leita eftir Android síma.
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 03:04
af johnnyblaze
iphone
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 03:35
af ChopTheDoggie
android
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 03:49
af BudIcer
johnnyblaze skrifaði:iphone
lol
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 11:42
af Viktor
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 17:27
af jardel
Gleymdi að taka það fram að ég er aðeins að leita að eftir android
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 17:33
af TheAdder
Getur skoðað eitthvað hérna, ég mæli með Pixel sjálfur.
https://emobi.is/index.php?route=produc ... ry&path=20
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 18:00
af audiophile
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 18:59
af jardel
Takk fyrir ábendinguna hann er bara með 4000 mAh rafhlöðu verða Android símar ekki að vera með a.m.k 5000 mAh?
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 19:16
af halipuz1
jardel skrifaði:Takk fyrir ábendinguna hann er bara með 4000 mAh rafhlöðu verða Android símar ekki að vera með a.m.k 5000 mAh?
S21 FE Líka á sölu, 4500mAh rafhlöður.
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 21:30
af Stingray80
Xiaomi 11 er að koma vel út, eini gallinn imo er að hann er ekki með IP rating
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 21:51
af Viggi
Getur pantað þér mi 11 pro global rom á ali á 100k. Frábær sími ef þú getur beðið eftir honum í nokkrar vikur
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Lau 15. Jan 2022 21:59
af Viggi
Viggi skrifaði:Getur pantað þér mi 11 pro global rom á ali á 100k. Frábær sími ef þú getur beðið eftir honum í nokkrar vikur.
Xiaomi 12 pro er með ip68 vörn og er á 137 þús fyrir utan álagningu
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Sun 16. Jan 2022 14:59
af Úlvur
Er búinn að hafa Xiaomi max 3 núna í nærri 3 ár, kostaði 50k þá. virkar vel ennþá. Mun kaupa mér annann Xiaomi þegar þessi deyr.
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Sun 16. Jan 2022 18:09
af jardel
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Sun 16. Jan 2022 18:22
af ZiRiuS
Mæli með GSMArena ef þú vilt bera saman specca á símum, getur borið saman marga síma og séð munin á því sem skiptir þig máli:
https://www.gsmarena.com/compare.php3?idPhone1=11100
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Sun 16. Jan 2022 19:02
af audiophile
Hef ekki reynslu af Xiaomi símum en speccarnir á þessum eru mjög góðir fyrir peninginn. Heyrist Vaktarar almennt hafa góða reynslu af Xiaomi.
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Sun 16. Jan 2022 19:43
af ElvarP
Er sjálfur með ódýran Xiaomi síma og fíla hann mjög mikið. Reynslan mín við að stunda viðskipti við
http://mii.is er líka mjööööööög góð.
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Sun 16. Jan 2022 22:09
af Minuz1
keypti budget síma frá xiomi og er bara nokkuð ánægður með hann, er óþarflega mikið af auglýsingum sem "fylgir" en lítið í samanburði við samsung símann sem ég keypti fyrir nokkrum árum(veit ekki hvort þeir hafa lagast)
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Mán 17. Jan 2022 08:34
af Dropi
Almennt góða reynslu af Xiaomi. Minn er að nálgast 4 ára aldur (Mi 8 2018) og þó ég eigi bráðlega inni pening í símauppfærslu vegna vinnu sé ég enga ástæðu strax. Fæ ennþá updates og hann bókstaflega hikstar ekki.
Bíð bara eftir Xiaomi 12 og uppfæri þá.
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Mán 17. Jan 2022 09:46
af gaui-
Get alveg mælt með Pixel 6, rosalega flottur sími
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Mán 17. Jan 2022 10:10
af TheAdder
gaui- skrifaði:Get alveg mælt með Pixel 6, rosalega flottur sími
Mer líkar vel við minn, en fingrafaralesarinn er ekki alveg nógu góður eins og er, pínu mistækur á köflum.
Re: Besti síminn i dag fyrir budget 100-140.00
Sent: Mán 17. Jan 2022 11:29
af Benz
jardel skrifaði:Takk fyrir ábendinguna hann er bara með 4000 mAh rafhlöðu verða Android símar ekki að vera með a.m.k 5000 mAh?
Sé ekki af hverju það ætti að vera, a.m.k. ekki þörf á því fyrir "minni" símana. Ef þú færir í Plus eða Ultra þá þarftu stærri rafhlöðu.
Samsung S20 og S21 eru mjög góðri símar, bæði "venjulegir" sem og í FE útgáfu (S20FE er á góðu verði hjá Emobi, myndi taka 5G).
Hef ekki lent í vandræðum með rafhlöðuna, nota símann mikið og hleð að venju á nóttunni
S20 FE þótti t.d. besti ódýri síminn á síðasta ári hjá MKBHD og fleirum (sjá:
https://youtu.be/BX4culnI0DA). Mætti ætla að S21 FE sé einnig góður (S21 almennt góður sími) en ef maður getur fengið S21 á góðu verði hjá Elko þá myndi ég velja'nn hann frekar en væntanlega FE útgáfu