Að gera við Samsung A70 (eða ekki?)
Sent: Mán 03. Jan 2022 12:06
Daginn.
Er með tveggja ára gamlan Samsung A70 sem hætti nýverið að taka við hleðslu (ca korteri eftir að hann varð tveggja ára). Borgar það sig að láta gera við þetta eða er ég alveg í ruglinu að ætla að gera við gamlan budget síma? Battery virkar ennþá vel og hann er ekki enn orðinn hægur í neinu sem ég nota hann í. Óþarfi að kaupa nýjan síma ef ég get fengið þennan til að endast í 1 til 2 ár í viðbót. Hverjir eru í þessu aðrir en Icephone í Kringluni?
Er með tveggja ára gamlan Samsung A70 sem hætti nýverið að taka við hleðslu (ca korteri eftir að hann varð tveggja ára). Borgar það sig að láta gera við þetta eða er ég alveg í ruglinu að ætla að gera við gamlan budget síma? Battery virkar ennþá vel og hann er ekki enn orðinn hægur í neinu sem ég nota hann í. Óþarfi að kaupa nýjan síma ef ég get fengið þennan til að endast í 1 til 2 ár í viðbót. Hverjir eru í þessu aðrir en Icephone í Kringluni?