Síða 1 af 1
iphone keyptur i USA virka á isl??Hvernig unlockar iphone carrier?
Sent: Fös 31. Des 2021 18:44
af osek27
Er með tækifæri til að láta kaupa nyjan iphone fyrir mig í USA en unlocked síminn er ekki til neinstaðar. Bara hægt að fá síma með Tmobile, verizon og öðrum carriers. Mun þannig síma virka á íslandi ef ég set mitt Nova kort í það?
Er hægt að láta Nova unlocka síma sem var keyptur með tmobile carrieri á?
Einhver sem hefur reynslu af þessu?
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
Sent: Lau 01. Jan 2022 01:54
af oliuntitled
https://support.apple.com/en-us/HT201328Hann þarf að vera unlocked skv þessu og að fá hann aflæstann virðist ekki vera neitt frábært ferli þar sem þú þarft að díla við carrierinn sem hann er læstur á
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
Sent: Lau 01. Jan 2022 06:06
af iRagnar
Fór út fyrr í des og keypti mér nýja símann af apple.com og hann virkar fullkomnlega hérna heima.
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
Sent: Lau 01. Jan 2022 10:12
af nonesenze
tmobile og verizon etc. eru með læsta síma a sínu kerfi, þú borgar aldrei fyrir símana, bara fyrir áskriftina svo það verður mikill hausverkur að láta þá virka á öðru kerfi ef það er hægt yfir höfuð
ef þú getur látið kaupa út úr búð þarna unlocked síma, þá gætir þú sparað þér einhverja þúsundkalla
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
Sent: Lau 01. Jan 2022 12:14
af osek27
iRagnar skrifaði:Fór út fyrr í des og keypti mér nýja símann af apple.com og hann virkar fullkomnlega hérna heima.
Augljóslega unclocked síma er það ekki?
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
Sent: Lau 01. Jan 2022 12:16
af osek27
nonesenze skrifaði:ef þú getur látið kaupa út úr búð þarna unlocked síma, þá gætir þú sparað þér einhverja þúsundkalla
Það er vandamálið, enginn apple búð er með unlocked síma núna og allar aðrar tæknibúðir þarna selja bara síma með locked carrier