Er með tækifæri til að láta kaupa nyjan iphone fyrir mig í USA en unlocked síminn er ekki til neinstaðar. Bara hægt að fá síma með Tmobile, verizon og öðrum carriers. Mun þannig síma virka á íslandi ef ég set mitt Nova kort í það?
Er hægt að láta Nova unlocka síma sem var keyptur með tmobile carrieri á?
Einhver sem hefur reynslu af þessu?
iphone keyptur i USA virka á isl??Hvernig unlockar iphone carrier?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
iphone keyptur i USA virka á isl??Hvernig unlockar iphone carrier?
Síðast breytt af osek27 á Sun 02. Jan 2022 11:52, breytt samtals 2 sinnum.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Tengdur
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
https://support.apple.com/en-us/HT201328
Hann þarf að vera unlocked skv þessu og að fá hann aflæstann virðist ekki vera neitt frábært ferli þar sem þú þarft að díla við carrierinn sem hann er læstur á
Hann þarf að vera unlocked skv þessu og að fá hann aflæstann virðist ekki vera neitt frábært ferli þar sem þú þarft að díla við carrierinn sem hann er læstur á
-
- Græningi
- Póstar: 34
- Skráði sig: Fim 27. Jún 2013 11:11
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
Fór út fyrr í des og keypti mér nýja símann af apple.com og hann virkar fullkomnlega hérna heima.
GeForce RTX™ 4080 FE 16GB -32GB DDR5 6000MHz -Ryzen 7800x3D
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD
MacBook Pro 15" 2018 - i7 2.6GHz 8th gen - 32GB 2400MHz DDR4 - 1TB SSD
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 100
- Staða: Ótengdur
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
tmobile og verizon etc. eru með læsta síma a sínu kerfi, þú borgar aldrei fyrir símana, bara fyrir áskriftina svo það verður mikill hausverkur að láta þá virka á öðru kerfi ef það er hægt yfir höfuð
ef þú getur látið kaupa út úr búð þarna unlocked síma, þá gætir þú sparað þér einhverja þúsundkalla
ef þú getur látið kaupa út úr búð þarna unlocked síma, þá gætir þú sparað þér einhverja þúsundkalla
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
iRagnar skrifaði:Fór út fyrr í des og keypti mér nýja símann af apple.com og hann virkar fullkomnlega hérna heima.
Augljóslega unclocked síma er það ekki?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Mun iphone keyptur i USA virka á isl??
nonesenze skrifaði:ef þú getur látið kaupa út úr búð þarna unlocked síma, þá gætir þú sparað þér einhverja þúsundkalla
Það er vandamálið, enginn apple búð er með unlocked síma núna og allar aðrar tæknibúðir þarna selja bara síma með locked carrier
Síðast breytt af osek27 á Lau 01. Jan 2022 12:16, breytt samtals 1 sinni.