Earbuds Hvað skal kaupa


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf Dúlli » Mið 21. Apr 2021 18:56

Núna stend ég í því að þurfa að kaupa mér ný earbuds þar sem gömlu eru ónýt.

  • Budget - óákveðið
  • Pæling að fara í þráðlaus / bluetooth
  • Þurfa að vera robust og þola daglega 8-10 klst notkun
  • Gott batterí
  • Skítsæmilegt sound, þarf ekki rolls royce en vill heldur ekki dós

Væri snild að fá tips þar sem ég er algjörlega dottinn úr þessu og hvað eigi að leita, væri best að versla þetta hérlendis en það kemur til greina að skoða erlendis frá.
Síðast breytt af Dúlli á Mið 21. Apr 2021 18:57, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf SolidFeather » Mið 21. Apr 2021 19:48





gunni91
Vaktari
Póstar: 2990
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf gunni91 » Mið 21. Apr 2021 19:51

SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action



Ég nota svona daily í vinnunni, mæli með :hjarta




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf Dúlli » Mið 21. Apr 2021 20:35

SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action


Cool, hvernig eru þessi, er hulstrið hlaðanlegt ? Semsagt ef aður setur heyrnartólin í hulstri hlaðast þau ?

Er hægt að svara eða tala í síman með þessum ?

Spurning hvort einhvað meira komi til greina, væri til að gera sem mest bang for buck.




gunni91
Vaktari
Póstar: 2990
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 216
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf gunni91 » Mið 21. Apr 2021 20:46

Dúlli skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action


Cool, hvernig eru þessi, er hulstrið hlaðanlegt ? Semsagt ef aður setur heyrnartólin í hulstri hlaðast þau ?

Er hægt að svara eða tala í síman með þessum ?

Spurning hvort einhvað meira komi til greina, væri til að gera sem mest bang for buck.


Ja hulstrið nær að hlaða þau amk einu sinni og minnir að það sé hægt að tala með þau tengdan við síma #-o
Er alltaf með þau tengda við tölvu..
Síðast breytt af gunni91 á Mið 21. Apr 2021 20:46, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf Dúlli » Mið 21. Apr 2021 20:50

gunni91 skrifaði:
Dúlli skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action


Cool, hvernig eru þessi, er hulstrið hlaðanlegt ? Semsagt ef aður setur heyrnartólin í hulstri hlaðast þau ?

Er hægt að svara eða tala í síman með þessum ?

Spurning hvort einhvað meira komi til greina, væri til að gera sem mest bang for buck.


Ja hulstrið nær að hlaða þau amk einu sinni og minnir að það sé hægt að tala með þau tengdan við síma #-o
Er alltaf með þau tengda við tölvu..


Vantar nefnilega einhvað sem þolir iðnaðarlífið
Síðast breytt af Dúlli á Mið 21. Apr 2021 20:51, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf Minuz1 » Mið 21. Apr 2021 21:21

Dúlli skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action


Cool, hvernig eru þessi, er hulstrið hlaðanlegt ? Semsagt ef aður setur heyrnartólin í hulstri hlaðast þau ?

Er hægt að svara eða tala í síman með þessum ?

Spurning hvort einhvað meira komi til greina, væri til að gera sem mest bang for buck.


Unbox Therapy review.
https://www.youtube.com/watch?v=jpG0j8T70dQ


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf audiophile » Mið 21. Apr 2021 22:03

SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action


Ég er verulega hrifinn af þessum að flestu leiti nema mér finnst boxið leiðinlega stórt til að hafa í vasa. Þyrfti að vera nettara eins og Airpods eða Galaxy Buds.

Annars verulega góð.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

hoaxe
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Mán 28. Jún 2010 00:06
Reputation: 12
Staðsetning: Interweb
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf hoaxe » Mið 21. Apr 2021 23:57

þegar ég var sjálfur að leita mér af buds þá var ég í tómum vandræðum að finna e-h sem voru ekki eins og þú værir með loftnet standandi út úr eyrunum, og einu sem uppfylltu þær kröfur þessi:
https://www.samsung.com/us/audio-sound/galaxy-buds/galaxy-buds-black-sm-r170nzkaxar/


Ryzen 5 5800X3D - CM ML360R AIO - Asus ROG Strix x570-e - Trident Z 32gb 3200mhz CL14 - RedDevil 6900XT - Seasonic Focus+ Gold 850w - Corsair iCue QL120 - BeQuiet! 500dx - Samsung Odyssey G7 32" 240hz - Logitech G-Pro Ultralight - Custom built keyboard - Astro A50 ver 4

Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf ChopTheDoggie » Fim 22. Apr 2021 02:09

Ég er voðalega sáttur með Samsung Galaxy Buds, mæli með Galaxy Buds+ eða Pro ef þú ert til í að splæsa aðeins meira fyrir betra hljóð, noise cancellation og lengri rafhlöðu uppí 28klst og IPX7 vatnsvörn vs 11klst og IPX2 á Buds+.

Buds+
https://elko.is/samsung-galaxy-buds-svort-smr175nzkanee
Buds Pro
https://elko.is/samsung-galaxy-buds-pro ... 190nzkaeub


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf jonsig » Fim 22. Apr 2021 09:44

Kaupa earbuds sem hægt er að skipta um batteri og laga ! Það er mitt mottó sem mikill earbuds notandi. Þessvegna er ég allur í sony




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1616
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf gutti » Fim 22. Apr 2021 11:58

'Eg er með þessa hér https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 925.action mjög fínt sound í þeim !! :happy




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf arons4 » Fim 22. Apr 2021 13:02

Dúlli skrifaði:
gunni91 skrifaði:
Dúlli skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action


Cool, hvernig eru þessi, er hulstrið hlaðanlegt ? Semsagt ef aður setur heyrnartólin í hulstri hlaðast þau ?

Er hægt að svara eða tala í síman með þessum ?

Spurning hvort einhvað meira komi til greina, væri til að gera sem mest bang for buck.


Ja hulstrið nær að hlaða þau amk einu sinni og minnir að það sé hægt að tala með þau tengdan við síma #-o
Er alltaf með þau tengda við tölvu..


Vantar nefnilega einhvað sem þolir iðnaðarlífið

Ef þú ert að nota þau til að hlusta í gegnum bluetooth eru þau góð en ef þú ert að nota þau til að tala í símann get ég ekki mælt með þeim fyrir iðnaðarlífið. Ekki hægt að kveikja á noise cancellation dæminu í símtölum og þá heyrir maður eiginlega ekkert í þeim sem er í símanum fyrir látum í kringum mann.



Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf Minuz1 » Fim 22. Apr 2021 13:16

arons4 skrifaði:
Dúlli skrifaði:
gunni91 skrifaði:
Dúlli skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action


Cool, hvernig eru þessi, er hulstrið hlaðanlegt ? Semsagt ef aður setur heyrnartólin í hulstri hlaðast þau ?

Er hægt að svara eða tala í síman með þessum ?

Spurning hvort einhvað meira komi til greina, væri til að gera sem mest bang for buck.


Ja hulstrið nær að hlaða þau amk einu sinni og minnir að það sé hægt að tala með þau tengdan við síma #-o
Er alltaf með þau tengda við tölvu..


Vantar nefnilega einhvað sem þolir iðnaðarlífið

Ef þú ert að nota þau til að hlusta í gegnum bluetooth eru þau góð en ef þú ert að nota þau til að tala í símann get ég ekki mælt með þeim fyrir iðnaðarlífið. Ekki hægt að kveikja á noise cancellation dæminu í símtölum og þá heyrir maður eiginlega ekkert í þeim sem er í símanum fyrir látum í kringum mann.


Virkar noise cancellation ekki í símtölum?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


Höfundur
Dúlli
Vaktari
Póstar: 2149
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Reputation: 195
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf Dúlli » Fim 22. Apr 2021 13:38

Minuz1 skrifaði:
arons4 skrifaði:
Dúlli skrifaði:
gunni91 skrifaði:
Dúlli skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Krakkarnir eru sólgnir í þessi

https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 508.action


Cool, hvernig eru þessi, er hulstrið hlaðanlegt ? Semsagt ef aður setur heyrnartólin í hulstri hlaðast þau ?

Er hægt að svara eða tala í síman með þessum ?

Spurning hvort einhvað meira komi til greina, væri til að gera sem mest bang for buck.


Ja hulstrið nær að hlaða þau amk einu sinni og minnir að það sé hægt að tala með þau tengdan við síma #-o
Er alltaf með þau tengda við tölvu..


Vantar nefnilega einhvað sem þolir iðnaðarlífið

Ef þú ert að nota þau til að hlusta í gegnum bluetooth eru þau góð en ef þú ert að nota þau til að tala í símann get ég ekki mælt með þeim fyrir iðnaðarlífið. Ekki hægt að kveikja á noise cancellation dæminu í símtölum og þá heyrir maður eiginlega ekkert í þeim sem er í símanum fyrir látum í kringum mann.


Virkar noise cancellation ekki í símtölum?


90% notkunar væri fyrir tónlist rest væri símtöl, hvernig er samt með þessi sony tól, er hægt að setja heyrnahlífar yfir eða eru þau það mikið útstæð ?

Noise cancelation er ekki beint must fyrir mig þar sem ég vinn mikið með það að þegar lætin byrja þá skelli ég heyrnahlífum yfir bara vill ekki nota heyrnarhlífar til enda þar sem það verður þreytt. Þægilegt að hafa þetta létt.

Var til dæmis að fá ábendingar á þessi, en maður hugsar er ekki verðið to good to be true ?

https://www.tunglskin.is/product/mi-air ... oxFhly5tlQ

https://www.mii.is/vara/mi-true-wireless-earbuds/

https://elko.is/hljod-og-mynd/heyrnarto ... tODBHS4z1I

https://www.heimkaup.is/earfun-air-thra ... xaHLhQGruo

https://www.garminbudin.is/shop/eitt-og ... SK2B8FX-AE

Maður er komin með svaka valkvíða, Vantar í raun einhvað sem virkar og hefur sæmilegt sound og hljómar ekki eins og dós. :sleezyjoe

Og aðallega batteríið, hvað skildi vera áætluð ending áður en ending á batteríinu fer að rýrna.
Síðast breytt af Dúlli á Fim 22. Apr 2021 13:38, breytt samtals 1 sinni.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf arons4 » Fim 22. Apr 2021 13:58

Minuz1 skrifaði:Virkar noise cancellation ekki í símtölum?

Hef ekki fundið neina leið til að virkja það á meðan símtölum stendur, ert einn í eigin heimi að hlusta á tónlist eða podcast þangað til síminn hringir og þú heyrir í öllu sem gerist í kring um þig.




danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 287
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Earbuds Hvað skal kaupa

Pósturaf danniornsmarason » Fim 22. Apr 2021 17:06

Ég er sjálfur að nota galaxy buds, er mjög sáttur með þau, bæði endingu á batteríi og hljómgæðin, síðan finnst mér geggjað að það sé hægt að double tappa á þau og þá heyrir þú vel í kring um þig


Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |