iPhone 12 Pro Max myndavélin nær ekki fókus
Sent: Þri 26. Jan 2021 21:34
Er með nýjann iPhone 12 Pro Max og ársgamlan 11 Pro Max og mér til mikillar furðu þá virðist myndavélin í gamla 11 Pro vera mun betri.
iPhone 12 Pro Max virðist ekki ná closup fokus og virðist ströggla með að halda fókus.
Er einhver hér að lenda í þessu?
Tók þetta vídeo í morgun:
Ég er líka búinn að prófa að fókusa með 11 og 12 á sama hlutinn á sama tíma og fæ nákvæmlega sömu niðurstöðu og þessi fær, þ.e. iPhone 12 virðist ófær um að fókusa.
Apple hafa fengið að vita af þessu en eins og með annað þá er það ekki galli ef þeir viðurkenna það ekki svo þeir eru silent.
Var að vona að iOS 14.4 sem kom í dag myndi laga þetta en það gerðist ekki. Ætli næsta skref sé ekki bara að skila honum.
https://discussions.apple.com/thread/252063233
https://forums.macrumors.com/threads/ip ... e.2263511/
iPhone 12 Pro Max virðist ekki ná closup fokus og virðist ströggla með að halda fókus.
Er einhver hér að lenda í þessu?
Tók þetta vídeo í morgun:
Ég er líka búinn að prófa að fókusa með 11 og 12 á sama hlutinn á sama tíma og fæ nákvæmlega sömu niðurstöðu og þessi fær, þ.e. iPhone 12 virðist ófær um að fókusa.
Apple hafa fengið að vita af þessu en eins og með annað þá er það ekki galli ef þeir viðurkenna það ekki svo þeir eru silent.
Var að vona að iOS 14.4 sem kom í dag myndi laga þetta en það gerðist ekki. Ætli næsta skref sé ekki bara að skila honum.
https://discussions.apple.com/thread/252063233
https://forums.macrumors.com/threads/ip ... e.2263511/