Síða 1 af 2

Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Fim 31. Des 2020 02:20
af Viggi
Núna er samsung s9+ kominn á síðustu metrana og fæ mér nýjan á næstu mánuðum og mér lýst mjög vel á xiaomi mi 11 ef hátalararnir standast kröfur mínar. En ég sé marga mismunandi pósta hér og þar að miui sé oft frekar buggy en aftur á móti losnar maður við exynos chipsettið og helmingi hraðari hleðsla á mi 11 símanum. Mun ódýrari en samsung líka



https://www.techradar.com/amp/news/new-xiaomi-mi-11

Hér er semsagt spurningin mín til xiaomi notenda. Hafið þið verið að lenda í mörgum software göllum á miui skinninu? Væri alveg til í langtíma reynslu á þessum símum. :-k

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Fim 31. Des 2020 02:53
af Brimklo
Er búinn að nota Xiaomi í cirka 2 ár núna, átti fyrst pocophone sem var mjög góður, og á núna redmi note 8 Pro. Og ætla aftur í Xiaomi þegar ég uppfæri, UI hefur alltaf verið gott fyrir utan eftir 1 update þá voru eh instability issues en þeir voru snöggir að laga það. Hleðslan er frábær, snöggur og skilvirkur, UI er ekki of flókið, en samt gott customisation level.

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Fim 31. Des 2020 10:56
af Dóri S.
Er með Redmi Note 9 Pro, 2 aðrir Mi símar á heimilinu, Mi Box S við skjávarpann, og svo eru nokkrir með Mi síma í kringum mig, eina sem ég heyri er jákvætt.

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Fim 31. Des 2020 11:31
af littli-Jake
Ég er á mínum þriðja. Fyrsti entist ef ég man rétt nokkuð vel en batteríið gaf sig. Annar entist ekki lengi. Það kom blæðing í skjáinn sem kláraði hann á 2-3 dögum. Hann hlutur að hafa fengið högg en ég man samt ekki eftir að hann hafi dottið eða neitt.
Núna er ég man Mii note 8 pro. Ég keypti hann í flýti hjá Mii island þegar siðasti dó. Núna er ég í veseni með hann þvi snertilausar greiðslur virka ekki. Hann fór í viðgerð hjá þeim og ég var með skelvilegan láns síma í rúma viku. Fékk hann loksins og nú get ég ekki virkjað kort fyrir snertilasa virknin honum.
Sem símar er þetta fínasta dót. Þetta gerir allt, batteríið endist vel, myndavélin góð og svo kostar þetta ekki mikið. Ég reikna alveg með að fá mér Mii aftur en mér finnst ég samt búinn að vera frekar óheppinn með eintök.

Ef þú verslar þér hjá til dæmis Gearbest á flash sale færðu þetta mjög ódýrt.

Edit Note 9
https://m.gearbest.com/cell-phones/pp_0 ... id=1349303

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Fim 31. Des 2020 11:42
af Viggi
Þannig að mii.is sér alveg um þjónustuna á þessum símum. Maður mun náttúrulega eiga gamla síman ef maður lendir í veseni. Þarf auðvitað að borga allar viðgerðir sjálfur ef maður kaupir þetta að utan. Náttúrulega best að geta keypt hann hér. Það verður amk ekki tekið af samsung að þetta eru virkilega stable símar

edit:Þetta er vinsæl síða til að kaupa kínasíma í evrópu

https://tradingshenzhen.com/en/mi-11-mi-11-pro

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Fim 31. Des 2020 11:46
af littli-Jake
Var að átta mig á að mi 11 er ekki kominn út svo það gæti verið frekar langt í að hann færi á flash sale

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 10:30
af flugi
Samkvæmt svari frá mii.is sem var á þessa leið.
Sæll Jóhannes,

Ég vona að þú sért að eiga frábæran dag!

Við eigum von á Mi 11 vonandi í byrjun apríl. Eins og staðan er núna þá sýnist mér hann verða á sama verði og Mi 10 (139.990) en það er ekki alveg 100% staðfest. Við munum fá það staðfest þegar nær dregur :)

Bestu kveðjur,
Elísabet

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 12:03
af Viggi
Er búinn að ákveða að fá mér mi 11 pro. Býst passlega við því að panta hann hér https://tradingshenzhen.com/en/ og flasha eu rom á hann. 160.000 hingað kominn.

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 13:00
af Jón Ragnar
Viggi skrifaði:Er búinn að ákveða að fá mér mi 11 pro. Býst passlega við því að panta hann hér https://tradingshenzhen.com/en/ og flasha eu rom á hann. 160.000 hingað kominn.



Svo eru menn að segja að iPhone sé dýr :D

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 13:03
af Viggi
Þú hleður ekki iphone á 36 mínotum og með 120 hz skjá :p

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 13:10
af Jón Ragnar
Viggi skrifaði:Þú hleður ekki iphone á 36 mínotum og með 120 hz skjá :p


120hz skjár í síma að mínu mati er óþarfi og sama með hleðsluna

Ég næ að hlaða iPhone 11 ansi hátt á 36 mín með hleðslutækinu mínu :)

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 13:12
af einarhr
Jón Ragnar skrifaði:
Viggi skrifaði:Er búinn að ákveða að fá mér mi 11 pro. Býst passlega við því að panta hann hér https://tradingshenzhen.com/en/ og flasha eu rom á hann. 160.000 hingað kominn.



Svo eru menn að segja að iPhone sé dýr :D


Fyrir utan SE útgáfuna þá er ódýrasti Iphone 12 (mini útgáfan 64gb) á 139 þús, Iphone 12 frá 160 þús og Pro frá 199 þús.
Ps keypti Iphone 12 Mini um áramótin, hef átt Andriod síðan 2014 og var mjög vonsvikin. Svo vonsvikin að ég lét konuna hafa hann og tók Iphone SE 2020 síman hennar í staðin.

Pss, þessi Iphone SE er til sölu hér á vaktinni og það er lítill sem enginn áhugi ](*,)

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 13:17
af Viggi
Jón Ragnar skrifaði:
Viggi skrifaði:Þú hleður ekki iphone á 36 mínotum og með 120 hz skjá :p


120hz skjár í síma að mínu mati er óþarfi og sama með hleðsluna

Ég næ að hlaða iPhone 11 ansi hátt á 36 mín með hleðslutækinu mínu :)


Flott að þú sért sáttur með það :)

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 13:34
af Jón Ragnar
Viggi skrifaði:
Jón Ragnar skrifaði:
Viggi skrifaði:Þú hleður ekki iphone á 36 mínotum og með 120 hz skjá :p


120hz skjár í síma að mínu mati er óþarfi og sama með hleðsluna

Ég næ að hlaða iPhone 11 ansi hátt á 36 mín með hleðslutækinu mínu :)


Flott að þú sért sáttur með það :)



Snýst allt um það :)

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 30. Mar 2021 16:34
af Viggi
Jæja. Tók stökkið og keypti pro útgáfuna af tradingshenzhen \:D/ og 100w hleðslutæki :fly

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Mið 31. Mar 2021 18:04
af flugi
Viggi skrifaði:Jæja. Tók stökkið og keypti pro útgáfuna af tradingshenzhen \:D/ og 100w hleðslutæki :fly

Hvernig er með símana þaðan, eru þeir CE merktir?

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Mið 31. Mar 2021 18:50
af Viggi
flugi skrifaði:
Viggi skrifaði:Jæja. Tók stökkið og keypti pro útgáfuna af tradingshenzhen \:D/ og 100w hleðslutæki :fly

Hvernig er með símana þaðan, eru þeir CE merktir?


Nei. Þetta er kínaútgáfan en mun flasha eu romi á hann. Eru ce merktir sem seldir eru hér

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Mið 31. Mar 2021 18:56
af agnarkb
Viggi skrifaði:
flugi skrifaði:
Viggi skrifaði:Jæja. Tók stökkið og keypti pro útgáfuna af tradingshenzhen \:D/ og 100w hleðslutæki :fly

Hvernig er með símana þaðan, eru þeir CE merktir?


Nei. Þetta er kínaútgáfan en mun flasha eu romi á hann. Eru ce merktir sem seldir eru hér


Engin CE merking? Er þá ekki tollurinn að fara hirða þetta og farga?

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Mið 31. Mar 2021 20:35
af flugi
agnarkb skrifaði:
Viggi skrifaði:
flugi skrifaði:
Viggi skrifaði:Jæja. Tók stökkið og keypti pro útgáfuna af tradingshenzhen \:D/ og 100w hleðslutæki :fly

Hvernig er með símana þaðan, eru þeir CE merktir?


Nei. Þetta er kínaútgáfan en mun flasha eu romi á hann. Eru ce merktir sem seldir eru hér


Engin CE merking? Er þá ekki tollurinn að fara hirða þetta og farga?

Það eru góðar líkur á að tollurinn geri það ef það er ekki CE merking.

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Mið 31. Mar 2021 21:43
af Viggi
Er það ekki bara út af áframhaldandi sölu en ekki einkanota?

https://tradingshenzhen.com/en/faqs/que ... oblem.html

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Mið 31. Mar 2021 22:10
af flugi
Viggi skrifaði:Er það ekki bara út af áframhaldandi sölu en ekki einkanota?

https://tradingshenzhen.com/en/faqs/que ... oblem.html

https://www.pfs.is/neytendur/ce-merking ... a-taekjum/

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Mið 31. Mar 2021 22:22
af Viggi
Jæja. Kemur víst í ljós hvort að það sleppi

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Lau 17. Apr 2021 18:56
af flugi
Viggi skrifaði:Jæja. Kemur víst í ljós hvort að það sleppi

Smá forvitni, er síminn komin hingað?

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Lau 17. Apr 2021 21:57
af Viggi
flugi skrifaði:
Viggi skrifaði:Jæja. Kemur víst í ljós hvort að það sleppi

Smá forvitni, er síminn komin hingað?


Nei. Enþá að bíða eftir að hann fari frá seljanda.

Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+

Sent: Þri 20. Apr 2021 13:25
af jardel
Er myndavélin í mi11 eitthvað til að hrópa húrra fyrir?