Síða 1 af 1
Hvar er hægt að láta laga gamlar myndavélar?
Sent: Sun 20. Des 2020 19:17
af Fennimar002
Foreldrarnir vilja rosa fá gömlu video vélina sína í lag, hvert er hægt að fara með hana?
https://imgur.com/a/2LdpsBFÞetta er video vélin.
Re: Hvar er hægt að láta laga gamlar myndavélar?
Sent: Sun 20. Des 2020 19:42
af einarn
Dettur helst í hug Sónn í faxafeninu. Held samt að það borgi sig sjaldan að gera við svona græjur.
Re: Hvar er hægt að láta laga gamlar myndavélar?
Sent: Sun 20. Des 2020 20:42
af Fennimar002
Málið er að vélin vill ekki spila spólurnar, það er eini vandinn.
Re: Hvar er hægt að láta laga gamlar myndavélar?
Sent: Sun 20. Des 2020 20:45
af Hizzman
Fennimar002 skrifaði:Málið er að vélin vill ekki spila spólurnar, það er eini vandinn.
mótþróaröskun?
Re: Hvar er hægt að láta laga gamlar myndavélar?
Sent: Sun 20. Des 2020 21:10
af mjolkurdreytill
Er ekki einfaldara að kaupa bara sambærilega myndavél af ebay?
Viðgerð á rafeindaverkstæði er ekki að fara að vera ódýr.
T.d.
https://www.ebay.com/itm/Panasonic-NV-G ... SwSXdf3MWoEða eitthvað sem er líklegast ennþá einfaldara.
Finna einhvern sem getur lesið spólurnar og sett yfir á stafrænt form.
Re: Hvar er hægt að láta laga gamlar myndavélar?
Sent: Sun 20. Des 2020 21:31
af Sam
Hérna eru nokkrir aðilar sem færa myndefni af spólum yfir á stafrænt form.
Hér er verðlisti til dæmis frá fotomax
https://fotomax.is/scanning-service/vid ... %A6nt-form< 60 min (á hverja spólu) = 2.900 kr.
< 120 min (á hverja spólu) = 3.900 kr.
< 180 min (á hverja spólu) = 4.900 kr.
< 240 min (á hverja spólu) = 5.900 kr.
https://bergvik.is/?page_id=243http://mbv.is/hljod-og-myndvinnsla/
Re: Hvar er hægt að láta laga gamlar myndavélar?
Sent: Mán 21. Des 2020 13:37
af Fennimar002
Takk fyrir svörin og tillögin.
Held að ég kaupi bara nýja vél, ss notaða vél.