
Það má ná í Vivaldi á Android hér : https://vivaldi.com/android/ eða í app store : https://play.google.com/store/apps/details?id=com.vivaldi.browser.
Njall_L skrifaði:Til að stela þræðinum smá, er von á Vivaldi á iOS?
JónSvT skrifaði:Ný útgáfa í dag:
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-delivers-a-tab-stack-toolbar-an-improved-sync-68-new-languages-to-translate-and-more/
Eruð þið búin að skipta yfir til Vivaldi?
JónSvT skrifaði:Nýr Vivaldi á Android :
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-1-on-android/
Látið mig vita hvað ykkur finnst. erum farin að vinna með iOS líka. Það kemur...
audiophile skrifaði:JónSvT skrifaði:Nýr Vivaldi á Android :
https://vivaldi.com/blog/vivaldi-5-1-on-android/
Látið mig vita hvað ykkur finnst. erum farin að vinna með iOS líka. Það kemur...
Takk enn og aftur fyrir frábæran vafra! Smá fyrirspurn þó. Virðist sem Vivaldi keyri ekki a 120Hz I Oneplus símum eins og reyndar nokkur önnur forrit. Er það eitthvað sem þið getið haft áhrif á eða er það algjörlega í þeirra höndum?
JónSvT skrifaði:Svo vandamálið hvað varðar 90 og 120hz á Oneplus er hjá Oneplus. Virkar eins og þeir hafi lista yfir öpp sem þeir leyfa að virka á 90 og 120hz. Það finnast lausnir til að breyta því, en það þýðir að þú þarft að nota ADB eða eigin öpp til að breyta þessu... Þú mátt gjarnan senda þeim skeyti um þetta og við munum reyna það líka.