Acer Aspire 5 A515-51G - Tengja tvo skjái

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Acer Aspire 5 A515-51G - Tengja tvo skjái

Pósturaf ZiRiuS » Fim 14. Maí 2020 12:35

Þetta er lappi sem vinnan mín útvegaði mér og ég er að reyna að tengja tvo skjái við hana en það er bara eitt HDMI port en það er eitt USB-C port á henni sem er held ég Gen1. Ég keypti svona USB-C dongle sem er með HDMI, VGA og USB3 port á en þegar ég tengi fæ ég ekkert signal. Ég googlaði hvort USB-C Gen1 supporti HDMI og ég er að fá bæði já og nei niðurstöður.

Hvað gæti ég gert til að fá tveggja skjáa setup til að virka?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire 5 A515-51G - Tengja tvo skjái

Pósturaf Njall_L » Fim 14. Maí 2020 12:50

Til að fá mynd í gegnum USB-C þá þarf tengið að styðja DisplayPort Alternate Mode, það kemur útgáfu tengisins í rauninni ekki við. Eftir því sem ég veit best þá styður þetta módel það ekki.

Þú gætir nýtt HDMI tengið á tölvunni og síðan dokku svipaða þessari (https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Au ... 878.action) og tengt seinni skjáinn í gegnum hana.


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire 5 A515-51G - Tengja tvo skjái

Pósturaf ZiRiuS » Fim 14. Maí 2020 13:19

Njall_L skrifaði:Til að fá mynd í gegnum USB-C þá þarf tengið að styðja DisplayPort Alternate Mode, það kemur útgáfu tengisins í rauninni ekki við. Eftir því sem ég veit best þá styður þetta módel það ekki.

Þú gætir nýtt HDMI tengið á tölvunni og síðan dokku svipaða þessari (https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Au ... 878.action) og tengt seinni skjáinn í gegnum hana.


Ég skil. Gæti þessi gengið? https://www.att.is/product/trendnet-usb30-tengikvi



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire 5 A515-51G - Tengja tvo skjái

Pósturaf ZiRiuS » Mán 18. Maí 2020 14:35

Mér sýnist engin fyrirtæki vera með svona til á lager nema eitthvað sem er 20þús+

Er mér að yfirsjást eitthvað?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire 5 A515-51G - Tengja tvo skjái

Pósturaf ZiRiuS » Mán 18. Maí 2020 14:46

https://www.amazon.co.uk/Universal-Note ... 88&sr=8-10

Myndi svona virka? Sýnist ekkert power koma nema úr tölvunni, er það nóg?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Acer Aspire 5 A515-51G - Tengja tvo skjái

Pósturaf Njall_L » Mán 18. Maí 2020 14:53

ZiRiuS skrifaði:https://www.amazon.co.uk/Universal-Notebooks-Ethernet-2560x1440-1920x1200/dp/B07KQ391WJ/ref=sr_1_10?crid=ULS5JHH57ELJ&dchild=1&keywords=usb+3.0+dock&qid=1589812707&sprefix=usb+3.0%2Caps%2C188&sr=8-10

Myndi svona virka? Sýnist ekkert power koma nema úr tölvunni, er það nóg?

Ég sé ekki annað en að þetta ætti að virka. Power er tekið úr einu USB og signal úr öðru USB svo það þarf 2 USB tengi á tölvunni til að þessi virki, ef framleiðandi hannar hana þannig þá hef ég enga ásæðu til að efast að hún virki.


Löglegt WinRAR leyfi