Ráðleggingar varðandi budget laptop
Sent: Sun 19. Apr 2020 11:28
Ég er á höttunum eftir fartölvu fyrir betri helminginn. Kröfurnar eru:
Þokkalega nett (14" eða minna)
Windows (fyrir Office)
Geta höndlað nokkur Excel skjöl, Word og nokkra vafraglugga í einu (engir leikir eða önnur þung keyrsla) án þess að bugast
Góð rafhlöðuending (6 klst+ í raunheimum)
Þola eðlilega notkun í meira en 1-2 ár
Budget í kringum 100k - frekar undir en yfir
Hef sjálfur haft Thinkpad T-fetish (og Acer-fóbíu) undanfarin 15 ár og missti af tveimur eðalgripum hér á Vaktinni um daginn.
Rakst á þessa hér en hef enga reynslu af AMD í fartölvum. Spekkar líta ágætlega út, 14"IPS, 8/256, 8klst ending á pappírum.
Einhverjar skoðanir, pælingar eða ábendingar?
Þokkalega nett (14" eða minna)
Windows (fyrir Office)
Geta höndlað nokkur Excel skjöl, Word og nokkra vafraglugga í einu (engir leikir eða önnur þung keyrsla) án þess að bugast
Góð rafhlöðuending (6 klst+ í raunheimum)
Þola eðlilega notkun í meira en 1-2 ár
Budget í kringum 100k - frekar undir en yfir
Hef sjálfur haft Thinkpad T-fetish (og Acer-fóbíu) undanfarin 15 ár og missti af tveimur eðalgripum hér á Vaktinni um daginn.
Rakst á þessa hér en hef enga reynslu af AMD í fartölvum. Spekkar líta ágætlega út, 14"IPS, 8/256, 8klst ending á pappírum.
Einhverjar skoðanir, pælingar eða ábendingar?