Er Exynos rusl chipset?
Sent: Sun 12. Apr 2020 23:17
Var að horfa á ofangreind samanburðar videó
hef verið að spá í nýjum farsíma var að skoða þennan s20 ultra fyrir 2 vikum
þessi exynos útgáfa er augljóslega að koma út lélegari en snapdragon, hægvirkari, hitnar slatta meira o.s.f.
svo er snapdragon selt í BNA á 1400$* en exynos er selt í UK/EU á 1200£** svo ekki bara lélegri heldur líka dýrari..
*201,348kr
**213,744kr
aukreitis pólitískt séð android er homegrown bna stuff svo gæti android verið að optimiza stuðning við cdma-heavy chipset einsog snapdragoninn á kostnað non cdma-heavy chipsetta eins og exynosins já/nei?