Sælir Vaktarar,
Nú er ég með eitt stk gamalmenni útí heim sem ég vill ná að tengja umheiminum.
Einsog flestir ellilífeyrisþegar þá er þessi manneskja með ekkert vit á tölvubúnaði.
Viðkomandi á eitt stk Amazon Fire Tablet sem ég væri til að kenna viðkomandi á
en get það ekki sökum fjarlægðar.
1.) Veit eitthver um gott app af Amazon UK versluninni sem leyfir mér að stjórna tækinu?
Team viewer QS (QuickSupport) er ekki til hjá Amazon og Teamviewer appið virkar
ekki samkvæmt því sem ég hef lesið mig til um.
Að setja upp Google play store er ekki í myndinni þar sem ég myndi aldrei ná að tala
viðkomandi í gegnum það ferli.
2.) Ábendingar um góð Video Chat öpp væru vel þegin.
Með fyrirfram þökk,
Z
Amazon Fire Tablet Remote Access Forrit og Video Chat
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon Fire Tablet Remote Access Forrit og Video Chat
rapport skrifaði:https://techcrunch.com/2018/04/06/amazon-rolls-out-remote-access-to-its-freetime-parental-controls/
Þetta virðist bara vera Barna app, get ekki séð á lýsingunni að þetta leyfi Remote Control á spjaldtölvunni sjálfri.
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: Amazon Fire Tablet Remote Access Forrit og Video Chat
zedro skrifaði:rapport skrifaði:https://techcrunch.com/2018/04/06/amazon-rolls-out-remote-access-to-its-freetime-parental-controls/
Þetta virðist bara vera Barna app, get ekki séð á lýsingunni að þetta leyfi Remote Control á spjaldtölvunni sjálfri.
Ohh.. sorry. Ég féll fyrir fyrirsögninni...
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Amazon Fire Tablet Remote Access Forrit og Video Chat
Á enginn Fire spjaldtölvu á þessu spjalli? :O
Kísildalur.is þar sem nördin versla